Dragbítur

Ţađ hefur komiđ skýrt fram ađ langveigamesti ţátturinn í endurreisn efnahagslífsins á Íslandi og ađ krónan eigi sér viđreisnar von, sé sá ađ skapa aftur traust erlendis á krónunni og efnahagslífi á landinu almennt.

Ađ vinna aftur ţađ traust virđist eiga langt í land.  Meginástćđa ţess er Seđlabankastjóri sem er orđin undrunar- og ađhlátursefni erlendis, vegna endurtekinna yfirlýsinga sinna um menn og málefni.  

Ummćli Davíđs hćfa fráleitt ábyrgum og vönduđum Seđlabankastjóra, hann talar eins og götustrákur.

Dragi ríkisstjórnin ţađ ađ taka til í Seđlabankanum, hvort sem menn telja ţađ rétt eđa rangt, ţá mun hún líka glata trausti og ţađ verđur öllu verra dćmi ađ leysa viđ ţessar ađstćđur.

Tiltektarrassía FME hefđi átt ađ byrja í Seđlabankanum, ţađ hefđi bjargađ miklu.  

 


mbl.is Atburđir í Bretlandi felldu Kaupţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallo Axel nu hefur komiđ a daginn ađ ţađ var ekki DAVÍĐ "hinn ógurlegi"sem setti bretland a annan endann heldur arni matt!.Ţessar endurteknu arasir a DO fara ađ virka klisjukendar. Hvađ međ úttrásarguttana? Hannes Smárason og Jón Ásgeir ţar eru hinir raunverulegu glć..menn. Menn sem hafa bundiđ okkur á skuldaklafa međ óráđsíu sinni. Hvernig vćri ađ gera bentleia snekkjur og lúxusvillur upptćkar, i stađ ţess ađ ráđast sífellt ađ manni sem reyndi ţó gegn almenningsálitinu ađ stoppa kauđa. Ég bara spyr?. En svo eg svari mér sjálfur ţá hafa vist laun heimsins ávallt veriđ vanţakklćti

johann pall (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 18:16

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll gamli vinur, gaman ađ heyra í ţér.

Sammála ţér hvađ ţá varđar sem ábyrgđ bera á ţessum ósköpum, koma ţarf frystingu á eigur ţeirra hvar sem ţćr fyrirfinnast. En Seđlabankanum hafa orđiđ á mikil mistök í peningastjórninni, bćđi međ ađgerđaleysi og röngum  ákvörđunum t.d ađ í stađ ţess ađ auka bindiskyldu bankana á fé í Seđlabankanum, međ auknum umsvifum ţeirra, var hún lćkkuđ og ţeim ţannig fćrt fé á silfurfati til ađ auka enn á sukkiđ.

Svo eru menn ađ reyna ađ klína afleiđingum afar ógćtilegar yfirlýsingar Davíđs í Kastljósi á Árna Matt. Árni hefur áđur veriđ notađur til blóra, ţegar Árni var látinn taka skellinn fyrir Herr Oberst  B.B. ţegar sonur Davíđs var skipađur dómari ţvert gegn öllum međmćlum, rökum og skynsemi.

Ţađ er allt í lagi ađ fórna Árna á hann ekki ađ fara í Landsvirkjun, ţótt hann hafi engan áhuga?

Og hananú.

Kveđja,

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2008 kl. 18:56

3 identicon

Sćll vinur. 'A hvurju hefur Árni áhuga? lögsćkja ljósmćđur var hans útspil síđast ţegar hann opnađi munninn!.Hérađshöfđingi á Kolbeinsey vćri sennilega heppilegri stađa honum til handa.En viđ erum ađ nálgast hvorn annan i skođunum Axel og er ţađ vel,persónulega finnst mér ađ Steingrimur Sigfússon hafi sagt ţađ sem segja ţurfti viđ setningu neyđarlaganna um daginn.En eg held ţvi samt fram"eins og 'Arni Snćvarr"ađ rangt se skipađ i stöđur. Geiri grái Ćtti ađ skipta viđ slagsmálahundinn DAV'IĐ ODDSON kannski hefđi gordon brown ţá skiliđ hvađ á spýtunni ´hékk! kćr kvveđja til ţin Axel

jóhann páll (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 19:53

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki get ég sagt ađ Árni sé á topp tíu hjá mér. Mađurinn er sjálfumglađur hrokagikkur sem sló neđanbeltis međ lögsókninni á ljósurnar. Ég get veriđ sammála ađ Steingrímur hefur látiđ óvenju margt skynsamlegt síđustu daga. Kannski ţráiđ hann ađ geta skriđiđ í heita holuna eftir Imbu í bóli Geirs.

Gordon stađfesti endanlega ţá skođun mína ađ Bretar hafi aldrei haft áhuga á vinfengi viđ eina eđa neina nema ađ hafa af ţví hag. Eins og öll heimsveldissaga ţeirra vitnar um. Viđ gćtum náđ okkur niđur á Gordon međ ţví ađ gefa honum Seđlabankastjóra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2008 kl. 21:19

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Leiđrétting: 

Ég get veriđ sammála ađ Steingrímur hefur látiđ óvenju margt skynsamlegt frá sér fara síđustu daga.

Átti ţetta ađ vera.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2008 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.