Vinir í Manitoba.

map_manitobaManitoba takk fyrir hlýjar og góðar kveðjur.

Í Kanada, verstur þar,  er stærsta byggð vestur-íslendinga og þeir hafa ætíð sýnt að þegar á bjátar slær hjarta þeirra heim.

Það er okkur íslendingum ómetanlegt að fá utanaðkomandi, hlýtt viðmót og móralskan stuðning, nú á erfiðustu tímum lýðveldisins.

.

 
mbl.is Einlægustu vinir Íslands í Manitoba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Góða helgi

Guðný Einarsdóttir, 25.10.2008 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband