Frođusnakkur

sigurđur káriŢarna sýnir Sigurđur Kári Kristjánsson hvađa erindi hann á ţing. Niđurskurđur ríkisútgjalda er ţađ vitlausasta sem hćgt er ađ gera í stöđunni.  Hallalaus rekstur ríkissjóđs er ekki valkostur í stöđunni.

Niđurskurđur hefur bein áhrif til fćkkunar starfa, sem aftur lćkkar tekjur ríkisins og eykur útgjöld atvinnuleysistryggingarsjóđs. Hvernig á ađ mćta ţví, auka niđurskurđinn? Ástandiđ á vinnumarkađnum verđur nógu slćmt ţó ríkiđ bćti ekki gráu ofaná svart.

Ţađ verđur ađ vera forgangsverkefni ađ tryggja atvinnu hvađ sem ţađ kostar. Atvinnulausir vonleysigreiđa ekki afborganir eđa skuldir. Fjöldaatvinnuleysi hefur skelfilegar og keđjuverkandi afleiđingar, sem seint verđur  séđ fyrir endann á. Vonleysi tekur völdin.

Nei, ríkiđ á ađ bćta í, auka framkvćmdir en breyta verđur röđun verkefna. Fresta dýrum verkefnum t.d. jarđgangagerđ en nota ţađ fjármagn sem í ţau verkefni voru ćtluđ í ódýrari og/eđa mannfrekari verkefni til ađ skapa störf. Sem aftur skapa tekjur fyrir ríkiđ og minnka fjárútlát atvinnuleysistryggingarsjóđs.

Komi til ţess, ţá er hćkkun skatta ásćttanlegri leiđ en fjölgun atvinnulausra. Ég er viss um ađ jafnvel Sigurđur Kári verđur sammála ţví ţegar hann fellur út af ţingi í nćstu kosningum og fćr ekkert ađ gera.

Ađ lokum, enga Breta hingađ til landvarna, hvorki í desember eđa síđar.


mbl.is Niđurskurđur en ekki skattar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Já tökum bara landvarnirnar í okkar hendur, látum ţá atvinnulausu sjá um landvarnir.

Ţá ţurfum viđ ekki ađ hafa áhyggjur af

1) atvinnuleysi.

2) ađ tjallinn komi ađ passa okkur.

kveđja Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.10.2008 kl. 13:48

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já atvinnulausum rađađ í fjörurnar berjandi potta og pönnur, ţá láta jafnvel grimmustu óvinir okkar hugfallast og hćtta viđ öll landvinningaráform.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2008 kl. 13:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband