Međ lögum skal land byggja!

 

Ég er fráleitt stuđningsmađur Saving Iceland og hinn umrćddi handtekni mađur er víst einn af gleđipinnum ţeirra samtaka. Og ađ mínu mati var sekt sú sem hann fékk og afseta í framhaldinu síst of vćg.

Ekki fannst mér framganga mótmćlenda viđ Lögreglustöđina til fyrirmyndar eđa eftirbreytni nema síđur sé.

LogreglustjarnaEn ţađ breytir ekki ţeirri skođun minni ađ mađurinn sá, rétt eins og allir ađrir, lúti sömu lögum og hafi sama rétt og ađrir gagnvart lögunum.

Handtaka hans nú og ţćr skýringar sem gefnar eru sýna ađ eitthvađ verulega bogiđ og rotiđ í yfirstjórn löggćslu landsins og greinilegt í ljósi stađreynda ađ tilgangur yfirvalda hafi veriđ einhver annar en einlćg ást á lögum og rétti.

Međ lögum skal land byggja eru einkunnarorđ Lögreglunnar en ekki er annađ ađ sjá en kominn sé brestur  í  ţau ágćtu orđ. Allir eiga ađ vera jafnir fyrir lögunum en ljóst ađ  sumir telja sig töluvert jafnari.


mbl.is Fráleitt ólögmćt handtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Skorrdal og innleggiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2008 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband