Trúartáknum kastađ á dyr?

krossŢessi dómari hefur komist ađ nokkuđ skynsamlegri niđurstöđu. Ţađ er grundvallaratriđi ţar sem trúfrelsi ríkir, ađ trúartáknum sé ekki att ađ fólki í opinberum stofnunum svo sem skólum.

Jafnt skal ţá yfir alla ganga, ekki gengur ađ úthýsa einu trúartákni en umberamúhameđkonur önnur á sama tíma. Ekki kemur fram í fréttinni hvort trúartáknum t.d. múhameđstrúarmanna hafi líka veriđ úthýst.

Klćđnađur múhameđstrúar- kvenna t.d. er ekkert annađ en gargandi trúartákn, ćtli ţeim klćđnađi hafi jafnframt veriđ úthýst úr skólum Spánar?

Ég efast satt ađ segja um ţađ, enda verđur víst umfram allt ađ gćta ţess ađ styggja ekki ţađ ágćta fólk.


mbl.is Burt međ krossana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

bann viđ trúartáknum = trúfrelsi  ???

 ég get ţví miđur ekki séđ hvađa frelsi felst í ţessu

Axel (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 18:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nafni, takk fyrir innlitiđ.

Ţađ er ekki jafnrćđi milli trúflokka sé einu trúartákni gert hćrra undir höfđi en öđrum. Til ađ gera öllum jafnt undir höfđi, trúlausum líka, er eđlilegast ađ engin trúartákn séu frammi í opinberum byggingum og stofnunum sem sótt eru af öllum.

Ţeir sem trúa geyma trúna og tákn hennar í hjarta sínu. Enginn ćtlar ađ taka ţađ frá ţeim.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2008 kl. 18:45

3 identicon

Bann viđ trútáknum? Ţađ er ekkert veriđ ađ banna trúartákn Axel, vertu ekki svona vitlaus.

Annars er greinarhöfundur ekki beint ađ stíga í vitiđ. Skólar eiga ekki ađ halda uppi trúartáknum, einstaklingar mega ţađ en almennar stofnanir eiga ekki ađ ýta undir trúarbrögđ

Magnús Karl (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 18:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ kann ađ vera ađ ég sé vitlaus, Magnús en svo vitlaus er ég ekki ađ ég sé ekki ţokkalega lćs og sćmilega skrifandi. Ég skrifađi ekkert um ađ banna trúartákn, ađeins ađ ţeim hafi veriđ úthýst úr skólum, og orđiđ "banna" kemur hvergi fyrir í mínum texta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2008 kl. 19:12

5 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Axel Jóhann, held hann sé ađ tala um hinn Axel hehe :) En já, sammála, flott ađ úthýsa trúartáknum úr almennum stofnunum!

Björgvin Gunnarsson, 23.11.2008 kl. 20:11

6 Smámynd: Sporđdrekinn

Ţađ er ekki alveg ţađ sama ađ banna klćđnađ eftir trú og aftur trúartákn í skólum. Kennarar og börn mega ennţá ganga međ krossa á sér (hálsmen) ţó ađ ekki hangi kross á göngum skólans.

Sporđdrekinn, 23.11.2008 kl. 21:07

7 identicon

Trúartákn hafa ekkert erindi í skólum... mér er sama ţó nemendur beri krossa blah... en ađ skólinn sé ađ plögga krossum eđa öđru álíka er mannréttindabrot.
Ţeir sem ţađ ekki skilja verđa ađ fara ađ hugsa...

DoctorE (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 21:10

8 Smámynd: Hörđur Einarsson

Haldnir sjálfseyđingarhvöt, eđa hvađ?????

Hörđur Einarsson, 23.11.2008 kl. 23:24

9 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Erh...

...já. Ţetta er hiđ besta mál og vissulega á jafnt ađ ganga međ öll trúartákn. Hinsvegar er klćđaburđur og skart frekar grátt svćđi og ţví eru krossar um hálsa, tattúverađir ćgishjálmar og slćđur yfir hár erfiđ ađ banna, nema um einhverskonar skólabúninga sé ađ rćđa, sem er alltaf frekar viđkvćmt mál, sérstaklega ef manni ţykir vćnt um persónufrelsi.

Hinsvegar á skólakerfiđ ađ vera nógu gott til ţess ađ fólk fyllist ekki ofstćki á ţennan máta...

...eg hef aldrei hitt trúarofstćkisfullan vísindamann.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 24.11.2008 kl. 03:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband