Jafnrétti í ţingsölum?

Össur var harđlega gagnrýndur af Eygló Harđardóttur, nýjum ţingmanni Framsóknarflokksins fyrir ađ skapa vćntingar og reyna ađ tala upp ástandiđ og stappa stálinu í fólk. Össur átti létt međ ađ skjóta ţann málflutning í kaf.

Ţađ sem vakti hinsvegar mesta athygli mína var klćđnađur háttvirtrar ţingkonu. Greinilegt er ađ ekki ríkir jafnrétti í klćđaburđi kynjanna á ţingi. En kannski telst ţađ ekki skortur á jafnrétti ţegar hallar á karla. Jákvćđ mismunun er ţađ víst kallađ og ţykir fínt.

Körlum er gert ađ vera í jakkafötum og međ bindi reyrt upp í háls í ţingsölum. Ţađ yrđi uppistand ef einhver karlinn mćtti í sali ţingsins í flíspeysu og illa til hafđur  eins og ţessi háttvirta ţingkona Framsóknarflokksins.

 
mbl.is Í draumi sérhvers manns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband