Saurug Madonna og dýrlingurinn Pinochet

Athćfi Madonnu, losti, saurugar hugsanir, saurugar athafnir og skammarleg hegđan eru móđgun viđ guđ og óhreinn blettur á okkar hjarta segir kardínálinn Jorge Medina í Chile.

Ekki kćmi ţađ á óvart  ađ kardínálinn hafi haft rifu á öđru auganu ţegar Madonna fór hjá til ađ sjá „syndina holdi“ klćdda.

Ţeim félögum prestinum og Guđi virđist misbođiđ sjáist smá hold, en virđast hafa mestu velţóknun á óţverrum  á borđ viđ Augusto Pinochet,  sem stóđ fyrir pyntingum og morđum á ţúsundum manna í Chile. Ekki saurugur syndari dýrlingurinn sá.

Ţađ getur  varla veriđ eftirsóknarvert ađ komast í „sćlu Himnaríkis“ ef ţar eru í hávegum hafđir menn á borđ viđ Augusto Pinochet.

 
mbl.is Madonna sökuđ um ađ móđga guđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

No worries, Ţađ er ekkert himnaríki, ţetta er "Nígeríusvindl" ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 15:27

2 Smámynd: Einar Sigurbergur Arason

Betra ađ vera samkvćmur sjálfum sér .. eins og Kristur. Hann hefđi nú sagt eitthvađ! Var hann ekki alltaf ađ berjast viđ falska hrćsnara sem ţóttust góđir og betri en ađrir, og fyrirlitu hina sem höfđu fariđ út af sporinu? Voru ţeir svo betri sjálfir?

Ţeir sem ţykjast vera betri en ađrir eru oft bara ţeir sem eru međ stćrsta bjálkann í auganu.

Einar Sigurbergur Arason, 13.12.2008 kl. 02:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband