Níđingsverk

LandnemabyggdirÍsraelar eru ađ fremja níđingsverk, ađ venju og í umbođi Bandaríkjanna og fleiri ţjóđa. Ekki ćtla ég ađ verja svokallađar eldflaugaárásir Hamas á Ísrael en ţćr eru sem saklaust steinkast samanboriđ viđ hernađarađgerđir Ísraela.

Í fréttaflutningi á vesturlöndum hallar ćtíđ á Palestínumenn. Morđárásir Ísraela eru kallađar lögregluađgerđir og Palestínumenn sem eru myrtir í slíkum árásum eru sagđir hafa veriđ teknir af lífi en samsvarandi ađgerđir Palestínu gegn Ísralel eru kölluđ hryđjuverk og morđ.

Ísraelar fá átölulítiđ ađ slá eign sinni á meira og meira af Palestínsku landi undir gyđingabyggđir. Ţćtti ekki gott ef ţví vćri öfugt fariđ.

Hér á Íslandi hafa Sjálfstćđismenn ćtlađ vitlausir ađ verđa 1947ef utanríkisráđherra Íslands hefur séđ ástćđu til ađ láta í ljós vandlćtingu á framferđi  Ísraela.

Hvnćr ćtlar heimsbyggđin ađ taka sig saman í andlitinu og hćtta ađ láta Palestínumenn borga fyrir samviskubit hennar yfir helför gyđinga?

Myndirnar sýna Ísrael 1947 eins og Sameinuđuţjóđirnar úthlutuđu ţeim og svo landnemabyggđir Ísraela á landi Palestínu.

Smelliđ á myndirnar til ađ stćkka.


mbl.is 195 látnir, yfir 300 sćrđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel.

Ísraelsmenn eru "andskotans útvalda ţjóđ"

ţví hef ég alltaf haldiđ fram,...líka međan ég var flokksbundinn Sjálfstćđismađur.

Verst ef andskotinn er ekki til , frekar en Drottinn.

Ţađ eru ţó margfalt fleiri sannanir fyrir tilvist andskotans, en himnaföđursins svokallađa.

Góđar kveđjur til ţín og ţinna,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 17:55

2 identicon

Sćll Axel.

Alltaf gaman ađ lesa blogg eftir ekta Skagstrendinga, ţađ er eitthvađ einstaklega gott ađ geta talist til ţeirra.

Mér hefur oft veriđ hugsađ til alls ţess hryllings er viđ látum ganga yfir ađrar ţjóđir, og ađ jafnvel ţá drullusokka er fóru međ "Íslensku samţykki " í stíđ međ hrćsnisţjóđinni Bandaríkjunum.

Getur veriđ ađ ásćđa ţess ađ engin telur ţörf ađ hjálpa ţessum ţjóđum sé sú ađ ţar séu ekki nćgar auđlindir til ađ ásćkjast.

Yfirlýsingar míns gamla bekkjabróđurs Kára eru ansi sterkar. Ég man ađ hann var ekki ţannig er hann var međ mér í bekk, en allir hafa rétt á sínum skođunum.

Vertu sćll og kćr kveđja til ţinna.

Rúnar Hart.

Kristinn Rúnar Hartmannsson (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 18:34

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári og gleđileg jólin.

Viđ erum skođanabrćđur í ţessu máli.

Bestu kveđjur til ykkar Kristínar frá skagaströnd.

Sćll Rúnar gleđileg jólin, gaman ađ sjá ţig hér inni. Ef einhverja auđlindir vćru á landi Palestínu vćru Ísraelar löngu búnir ađ ţurrka ţađ land af kortinu. En ţeir gera ţađ hćgt og rólega eins og krabbamein sem smá saman yfirtekur sjúklinginn.

Bestu kveđjur,

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.12.2008 kl. 22:42

4 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ţađ eru ekki bara Sjálfstćđismenn sem fylgja fyrirmćlum BNA og Evrópusambandsins um undirlćgni undir Zíonista hvort sem ţeir eru í Ísrael eđa BNA. 

Sjónvarpsstöđin OMEGA er međ 24klst áróđur yfir jólavertíđina gegn flestum trúarbrögđum heims ađ undanskildum Kristindómi og Gyđingdómi sem er sérstaklega lofađur.  Búddismi, Íslam, Hindú o.s.frv. fá slíka útreiđ, ađ ef svona vćri talađ um kynflokka, kynţćtti, litarhátt, kynhneygđ, kyn o.s.frv., ţá vćri löngu búiđ ađ loka stöđinni og ţeir sem ábyrgir eru komnir undir lás og slá.  Ég hélt ađ ţetta vćri ekki bara bannađ samkvćmt lögum, heldur og samkvćmt stjórnarskránni.

Axel Jóhann;  Prófađu ađ kveikja á rásinni ef ţú nćrđ henni á Skagaströnd og reyndu ađ sitja undir ţessu í um klukkutíma.  MUNDU! Hafđu međ ţér ćlupoka. Stóran!  Ef ţú hinsvegar nćrđ ekki OMEGA sjónvarpsstöđinni, ţá ert ţú lukkunnar pamfíll.

Gleđilega Jólahátíđ!   Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 28.12.2008 kl. 20:14

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Axel minn Jóhann! Ţau eru bara rétt ađ byrja!

Ţorsteinn Briem, 28.12.2008 kl. 20:50

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ Sigurbjörn og gleđileg jólin.  Ég hef kíkt nokkuđ á Omega, svona til ađ styrkja mig í trúnni ađ međ ţessu liđi eigi mađur ekki samleiđ. Mér finnst ekki fara mikiđ fyrir náungakćrleika, fyrirgefningunni og manngćsku, en eigingirni, fordómar og fégrćđgi eru alsráđandi.

Mađur fćr ćluna upp í háls ţegar Ólafur Jóhannsson fer ađ lofasyngja Ísrael. Í hans augum eru Palestínu menn Satans lýđur sem ekki á rétt á ţví ađ anda ađ sér sama lofti og Drottins dýrđarinnar útvalda ţjóđ. Ţađ fer lítiđ fyrir frelsarans bođskap í hans máli.

Ég nć ekki Omega hér á Skagaströnd, nć henni í Grindavíkţar sem ég bý ađ öllu jöfnu. Myndi ekki vilja spilla jólunum međ ţví ađ opna fyrir ţennan viđbjóđ.

Hallelúja

Steini Briem takk fyrir innlitiđ og sömu leiđis.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.12.2008 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband