Hvađ kostar líf 16 ára drengs?

Hvađ er hćgt ađ segja um svona dóm? 3 til 4 og hálfs árs fangelsi fyrir ađ berja 16 ára dreng til bana međ hornaboltakylfum algerlega ađ tilefnislausu. Ţetta er verra en hér á landi. 

Danski dómarinn sagđi kynţáttafordóma ekki ástćđu morđsins, en ekki verđur annađ ályktađ en ađ ţeir hafi veriđ hafđir međ í ríkum mćli ţegar ţyngd dómsins var ákveđin. Skilabođin sem dómarinn sendir út í ţjóđfélagiđ eru ekki til eftirbreytni.

Peningar geta aldrei bćtt líf, ţađ er ljóst. En viđ ákvörđun á skađabótum gćti dómarinn hafa gluggađ í verđlista Íslenskra tryggingarfélaga og ţar segir jú,.......... 1 st. 16 ára Tyrki, verđ 76.000,  dkr. eđa sem svarar 1.7 milljón íslenskar!!!!!!!  Gjöriđi svo vel.

Ţremenningunum finnst ađ sér vegiđ međ dómnum og hafa áfrýjađ, blessađir drengirnir.

  
mbl.is Sakfelldir fyrir morđ á 16 ára Tyrkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er einn fáránlegasti dómur sem ég hef séđ. Danir hafa augljóslega ekki réttlćtikennd, a.m.k. ekki ţessi dómari. Sennilega er dómarinn kyţáttahatari. Ţađ ćtti ađ dćma svona dómara í langt fangelsi.

GRRRR (IP-tala skráđ) 13.1.2009 kl. 05:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.