Ný Framsókn. - En sama Íhaldiđ, fúlt og feyskiđ

 Nýr Framsóknarflokkur er risin úr öskunni líkt og fuglinn Fönix, gljáfćgđur og fortíđarlaus. Gömlu Framsókn kastađ  á hauga sögunar ásamt gamla forystusettinu, ný forysta valin, ungt fólk, ferskt og til als líklegt.

Sá formanns kandídat sem flestir töldu fyrirfram líklegastan til sigurs, beiđ afhrođ, enda grasrót flokksins ljóst ađ endursköpun flokksins  vćri ekki trúverđug, yrđi mađur međ lík í farangrinum kosinn formađur.

Ljóst er, hvađ sem öđru líđur ađ Framsókn hefur, eđa vill draga lćrdóm af atburđum og mistökum síđustu missera og ára. Hvort ţetta dugir svo til ađ auka fylgi Framsóknar verđur ađ koma í ljós.

Um ađra helgi verđur Landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn. Ekki eru sýnilegar eđa bođađar breytingar á stefnu eđa forystu. Á ţeim bćnum hefur enginn sýnilegur lćrdómur veriđ dregin af fingurinn2fingurinn2ţeim ósköpum sem yfir ţjóđina hefur gengiđ.  Systkinin Hroki og Drambsemi verđa í öndvegi  landsfundarins međ öndvegissúlurnar Löngutangir til beggja handa.

Áfram verđur bođiđ upp á gamla spillingarsettiđ, áfram verđur ríghaldiđ í fallnar kennisetningar frjálshyggjunnar. Heilbrigđisráđherrann verđur vafalaust hylltur fyrir frjálshyggjutrúfestu sína ţar sem hann stendur í logandi og rjúkandi rústum einkavćđingarinnar miđjum og reynir hvađ hann getur ađ rústa heilbrigđiskerfinu og ţoka ţví inn á braut einkavćđingar, án ţess ađ eftir ţví verđi tekiđ í ringulreiđinni.

„Ţađ eru mjög spennandi tímar framundan hjá Sjálfstćđisflokknum," sagđi varaformađurinn Ţorgerđur Katrín, en ţađ er deginum ljósara ađ fyrir ţjóđina, sem nú hefur veriđ klyfjuđ oki 18 ára stjórnarsetu Sjálfstćđisflokksins, verđur spenningurinn ađ bíđa um sinn.


mbl.is Ábyrgđ á efnahagshruninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt V. Warén

Fyrirgefđu,....en mér fannst allt í einu í fyrstu málsgreininni, sem ţú vćrir ađ tala um Samfylkinguna.  Gamalt vín á nýjum belgjum, eđa breyta um kennitölu til ađ fela gamlan skít.

Viđ framsóknarmennirnir notum sömu gömlu útidyrnar, - máluđum hana bara í nýjum og ferskum lit og smyrjum lamirnar. 

Mundu ţetta međ steinana og glerhúsiđ!

Međ framsóknarkveđju.....

Benedikt V. Warén, 19.1.2009 kl. 14:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Benedikt, ég átta mig ekki alveg á ţví hvort ţú misskiljir mig. Ég er ekki ađ hnýta í Framsókn, ég er ađ hćla ţeim. Ţeir hafa gert ţađ sem nauđsynlegt er fyrir flokkana, sem er ađ skipta út ţeim sem hćgt er ađ tengja viđ fortíđarmistökin öll og allt ţađ.

Ţeir hafa međ nýju fólki skapađ ţann grundvöll sem ţarf til ađ ávinna sér traust á ný. Svo er ađ sjá hvort ţađ tekst.

Ţetta mćttu ađrir flokkar taka sér til fyrirmyndar. Allir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.1.2009 kl. 14:16

3 Smámynd: Anna Svavarsdóttir

Já framsókn er ađ gefa tóninn.  Nú er ţađ spurningin hvađ gera hinir flokkarnir..................

Ćtla ţeir ađ halda í gamla"drasliđ"?

Anna Svavarsdóttir, 19.1.2009 kl. 15:27

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţú getur sótt um inngöngu í Sjálfstćđisflokkinn á xD.is. Ég held ađ ţađ sé alltaf pláss fyrir góđa menn sem bera hag flokks og ţjóđar svo mjög fyrir brjósti;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 15:32

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Anna nú er bara ađ sjá.

Heimir ég hef ýmislegt brallađ um ćvina, og ţađ ekki allt pússađ og fćgt, en... ţađ eru takmörk fyrir hvađ bjóđa má sjálfsvirđingunni. Ţakka samt gott bođ, takk - en nei takk.

Ekki fara saman hagsmunir D-flokks og ţjóđar, nú frekar en oft áđur og ţví hlýtur flokkur ađ ráđa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.1.2009 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband