Ljáiđ okkur eyra

Er allt ađ fara í bál og brand á Austurvelli? Ástandiđ virđist svo viđkvćmt ađ lítiđ sem ekkert ţarf til ađ uppúr sjóđi.

 Hvađ ţarf margar svona uppákomur svo Geir og Solla veiti ţví eftirtekt?

 Ţarf ađ bíđa ţess ađ eitthvađ alvarlegt gerist áđur en stjórnvöld hćtta ađ mćta sanngjörnum kröfum landsmanna međ hroka og stćrilćti og  láta svo lítiđ ađ ljá lýđnum eyra?

Ástandiđ á bara eftir ađ versna, getur ekki annađ međan ekki fćst annađ frá Geir og Sollu en fingurinn og jafnvel ofbeldisandstćđingurinn ég,  er farinn ađ endurmeta ţá afstöđu.


mbl.is Svćđi viđ ţinghúsiđ rýmt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helvítis fokking fokk!

Ingibjörg Axelma (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 14:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já einmitt, ég var ađ segja ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.1.2009 kl. 14:48

3 Smámynd: Anna Svavarsdóttir

Sćll Axel

Nei ég gat ekki séđ ţađ.  Ég sá fólk á öllu aldri hafa hátt.  Ţađ er alltof sumt.

Anna Svavarsdóttir, 20.1.2009 kl. 15:01

4 identicon

Vegna ţess ađ ţarna ertu ađ nota eigin rök á móti ţér.

Ţađ er stór munur á ţví ađ mótmćla löggjafavaldinu ţar sem ţađ hefur ađsetur, heldur en ađ brjóta gegn friđhelgi einkalífssins. Fyrir utan hús stjórnarmanna eru ţeir ekki bara ađ trufla ţá, heldur fjölskyldu ţeirra sem ekkert hefur gert og jafnvel nágranna.

 Ástćđa ţess ađ mótmćlin hafa ekki boriđ árangur er ekki sú ađ ţađ hefur ekki veriđ gert almennilega, heldur vegna ţess ađ ekkert mark hefur veriđ tekiđ á ţeim, vega hreinnar spillingar sem hefur tekiđ sér sess í íslenskum stjórnarstöđum.

 Ţađ eru öfgar allsstađar, og ţegar friđsćl mótmćli eiga sér stađ ţarf ekki nema eina manneskju til ađ eyđileggja allt og setja allt í bál og brand.  Hugmyndin á bakviđ mótmćlin í dag voru hreinast sagt algjör snilld, enda fór ţađ ekki framhjá neinum sem sat inni á Alţingi hvađ var um ađ vera. En eins og ég sagđi, ţá ţarf ekki nema einn sauđ. Ţegar einn lemming hleypur af kletti, ţá elta hinir.

 Spurning um ađ standa bara sína plikt, mćta međ skilti og mótmćla, og vera til fyrirmyndar. ;)

Ingibjörg Axelma (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 23:28

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Halló, halló, endum ţetta ekki í fjölskyldudeilu.

Ţegar máliđ er skođađ eftir á frá víđara sjónhorni en bođiđ var uppá í gegnum myndavélarnar í beinni útsendingu, ţá lítur út fyrir ađ lögreglan hafi stađiđ fyrir mesta ofbeldinu, algerlega ađ ástćđulausu.

Tel ađ ađgerđ dagsins sé á heildina litiđ velheppnuđ og algerlega nauđsynleg. Byrjun á einhverju nýju, enda ţörf á, mćlirinn er fullur. Svo illa er hćgt ađ kreppa ađ friđsamasta fólki ađ ţađ bíti frá sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.1.2009 kl. 06:09

6 identicon

"Hvernig vćri nú bara ef fólk hćtti ađ safnast saman á Austurvelli og fćri ađ safnast saman fyrir utan heimili stjórnarmanna og vera međ lćti ţar fyrir utan í svona viku, jafnvel á nóttunni, ég er viss um ađ ţegar draumablundurinn raskast fara hlutirnir ađ snúast í ađra átt."

Ţetta er ţađ sem ég átti viđ. :)

Ingibjörg Axelma (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 06:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband