Hvernig ávinna menn sér traust?

Ţađ er í besta falli barnalegt af Sjálfstćđismönnum ađ reyna ađ setja máliđ ţannig upp ađ Geir Haarde hafi einn, samţykkt, tekiđ á móti og vitađ af peningunum í sjóđum flokksins. Til ađ ţađ sé mögulegt hlýtur flokkurinn ađ halda svokallađ rassvasabókhald og vera međ allt niđur um sig í fjárreiđum sínum. Ţađ er ekki beinlínis í stíl viđ ţá ímynd sem Valhallarenglarnir hafa viljađ draga upp af sér ţegar ţeir hafa fullyrt ađ engum öđrum vćri treystandi ađ fara međ fjármál Íslenska ríkisins!

guđl. ţórGuđlaugur Ţór Ţórđarson, rétt eins og allir nema Geir, neitađi ţví ađ hafa haft vitneskju um „styrk“  FL til Sjálfstćđisflokksins. Samkvćmt ţessari frétt Mbl ţá eru ţađ ósannindi, vćgt til orđa tekiđ. Hann mun ekki ađeins hafa haft vitneskju um máliđ, heldur haft ađ ţví beina ađkomu og forgöngu.

G.Ţ.Ţ var á ţessum tíma stjórnarformađur Orkuveitu Reykjavíkur og ţađ var einmitt til ađkomu ţar, sem FL voru á ţessum tíma ađ kaupa sér velvild međ ţessu tilliđkunarfé.

G.Ţ.Ţ segist hafa fjarvistarsönnun, ţví á ţessum tíma hafi hann legiđ á sjúkrahúsi međ brenndan bossann!  Nú hefur Guđlaugur hlotiđ öllu alvarlegri brunasár. Á sínum tíma var hart sótt ađ Guđmundi Árna Stefánssyni, ţá ráđherra, ţegar hann réđ ćttingja sinn sem bílstjóra korteri fyrir gildistöku nýrra reglna. Engin lög voru brotin ţá frekar en nú, en máliđ snérist ţá, rétt eins og núna,  um siđferđi. Máliđ endađi međ afsögn Guđmundar Árna, sem kom verulega brenndur frá málinu og ekki bara á óćđriendanum. Ekki er viđ ţví ađ búast ađ kórdrengirnir í Valhöll telji ađ ţessum málum sé saman ađ jafna.

Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ skila peningunum og birta hverjir lögđu fram meira en milljón (!!??) á árinu 2006!  Ţađ á sem sagt ađ birta ţađ sem ţegar er vitađ! Ţvílík opinberun, ţvílík syndaaflausn.  Hvađ međ árin á undan? Verđur svo reynt ađ telja fólki trú um ađ ţar allt sé í lagi, rétt eins og sagt var um 2006 áđur en upp komst?  

Peningunum verđur skilađ, gott og vel, er ţá allt slétt og fellt aftur, máliđ jafnvel gerđist aldrei? Hvernig verđur ţví sem  keypt var fyrir peningana skilađ?

Allir flokkar verđa ađ leggja bókhald undanfarinna ára á borđiđ, hvađ sem öllu tali um trúnađ viđ fjárveitendur viđkemur. Flokkarnir verđa ađ virđa trúnađ viđ ţjóđina hćrra en trúnađ viđ einstaka ađila, sé ţađ ćtlan ţeirra ađ ávinna sér aftur traust ţjóđarinnar  eftir ţá bresti sem óneytanlega voru komnir í ţau samskipti eftir atburđi  undanfarinna mánađa.

Pukur og leynd um fjármál flokkana getur aldrei gert annađ en ađ ala á tortryggni og grunsemdum um misferli.


mbl.is Guđlaugur Ţór hafđi forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Fínn pistill hjá ţér og ţá ekki síst ţessi spurning í honum um; HVERNIG VERĐUR ŢVÍ SKILAĐ SEM KEYPT VAR FYRIR PENINGANA???

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 9.4.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitiđ og undirtektir Hafsteinn

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2009 kl. 12:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband