Fé án hirđis.

Jćja eftir mikla leit hafa fundist kappar tveir til ađ gangast viđ ţví ađ hafa safnađ sjóđnum súra. Ţeir félagar hafa sent frá sér yfirlýsingu um máliđ. En ég fć ekki séđ ađ neitt hafi breyst. Ţađ er eitt ađ safna fé, eđa vera tilbúnir ađ reiđa ţađ fram, allt annar handleggur er ađ taka viđ ţví.

_slensk_politik_649342Enn er óútskýrt hvernig ţessum köppum tókst ađ lauma peningunum inn í Valhöll án ţess ađ nokkur sála, ađ Geir frátöldum, yrđi ţess var, eđa hefđi yfir hugmynd um ađ ţetta fé flćddi um ganga Valhallar, ţetta hefur ţví sannanlega veriđ fé án hirđis.

Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ skila aurunum en ekki samt öllum. Flokkurinn tók á árinu 2006 viđ samtals 30 milljónum frá Landsbankanum í tveim greiđslum 5 milljónum og 25 milljónum. 5 milljónunum verđur ekki skilađ ţví ţćr eru innan „eđlilegra marka“ ađ sögn flokksins.

Ekki ćtla ég ađ gera ágreining um ţađ, vel kann ađ vera ađ 5 milljónir sé eđlilegt framlag.kokgleipa

En ţá vaknar sú spurning ađ hvort allar 30 milljónirnar frá Landsbankanum og sama upphćđ frá FL- group hefđu ekki veriđ innan „eđlilegra marka“ hefđu ţćr veriđ reiddar fram  í 6 eđa fleiri greiđslum?

Dugir ţetta til ađ stinga upp í ţjóđina? Spyr sá sem ekki veit.  

 

 


mbl.is Söfnuđu fé fyrir flokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei....flokkurinn er ein peningamaskína.  Allt er rotid í flokknum.  95% flokksmanna eda meira eru platadir af götustrákum sem hafa völdin í flokknum.  Götustrákarnir eru búnir ad gera thjódina gjaldthrota.  Audlindir sjávar voru afhentar útvöldum.  Bankarnir voru afhentir útvöldum.  Dómarastödur voru afhentar útvöldum.  Sedlabankastjórastada var afhent útvöldum.  Allt í theim tilgangi ad ödlast eins mikil völd og peninga og kostur var.

Thjódin er gjaldthrota og thessi flokkur er svo sannarlega gegnumrotinn.  Ad halda ad rotid stoppi einhversstadar í stjórn eda í valdastödum thessa flokks er hreinn barnaskapur.

Röndótt (IP-tala skráđ) 11.4.2009 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband