Hópsamviska Steinunnar?

Það er ljóst að Steinunn Valdís Óskarsdóttir,  líkt og aðrir sem fengið hafa háa styrki frá fyrirtækjum, þurfa að gera hreint fyrir sínum dyrum.

Ég gef lítið fyrir þá yfirlýsingu Steinunnar að hún muni birta bókhald sitt ef Samfylkingin ákveði að frambjóðendur geri það.

Þetta snýst ekki um einhverja hópsamvisku, hér þurfa frambjóðendur að gera það upp við sig sjálfa, hvernig trúnaði  þeirra við kjósendur er háttað.


mbl.is Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband