Sivjarbrella

Siv_FrileifsdttirSiv Friđleifsdóttur hefur krafist ţess ađ utanríkismálanefnd Alţingis verđi kölluđ saman á morgun föstudag, til ađ rćđa trúnađargögn varđandi Icesave-máliđ.

Umbođi ţingmanna líkur á miđnćtti annađ kvöld og ţar međ umbođi nefnda ţingsins. Ţađ sem rćtt verđur í nefndinni á morgun eđa hugsanlega ákveđiđ ţar hefur ekki nokkra ţýđingu fyrir nýtt ţing, sem kosiđ verđur á laugardaginn,  né getur bundiđ hendur ţess á nokkurn hátt.

Ekki verđur annađ séđ en Siv reyni međ ţessu ađ fremja kosningabrellu á elleftu stundu, tilraun sem er dćmd til ađ mistakast.


mbl.is Rćđa trúnađargögn vegna Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ert ţú ekki í bloggfríi ????? Ég er samfylkingamađur  Kveđja Arnar.

Arnar Björnsson (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 21:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Arnar, ég sprakk á bloggbindindinu fyrir hálfum mánuđi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2009 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband