Í minningu Keiko

hahyrningur_5919771„Vísindamenn, sem tóku þátt í því verkefni að frelsa háhyrninginn Keikó og flytja hann til Íslands, segja nú að ekki hafi verið rétt að frelsa hann þar sem aldrei hafi verið raunhæfur möguleiki á því að hann gæti lært að lifa úti náttúrunni“.

Þetta er stórmerkileg yfirlýsing, en fyrirsjáanleg vísindaleg niðurstaða.  Ekki er þess þó að vænta að þeir sem hvað harðast gengu fram í „Free Willy“ (Keiko) endaleysunni, reknir áfram af misskildu tilfinningarbulli, séu líklegir til að samþykkja þessa niðurstöðu vísindamanna. RIP

Gegn slíku tilfinninga fári duga engin rök, hversu haldbær sem þau kunna að vera. Rétt eins og þeir sem vöruðu við útrásinni, voru þeir miskunnarlaust hrópaðir niður,  sem töluðu gegn og vöruðu við þeirri hugmynd að sleppa Keikó.

.

 
mbl.is „Rangt að frelsa Keikó"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Nákvæmlega.. er algjörlega sammála þér.

Hann var búinn að vera svo lengi í haldi.. að hann vildi bara vera í kringum fólk. 

Þetta voru mikil mistök.,, átti aldrei að reyna að sleppa honum. Leyfa honum bara að vera í kvínni þar til hann dræpist.

ThoR-E, 28.4.2009 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband