Vindverkir og vandrćđagangur

Ţađ er engu líkara en sumir bloggarar séu ađ fara á límingunum yfir ţví ađ ríkistjórnarflokkarnir skuli ćtla sér einhvern tíma í stjórnarmyndun. Ţađ eru ţá helst ţeir sem hafa átt viđ heiftarlega hugsýki ađ stríđa eftir martröđ kosninganćturinnar ađ viđbćttum meltingartruflunum og tilheyrandi  vindverkjum og vandrćđagangi.

Ég trúi ţví ekki ađ einhverjir hafi í alvöru reiknađ međ ţví ađ núna á 2 degi eftir kosningar yrđisteingrimur_og_johanna_sig_ tilbúin fullsköpuđ ný ríkisstjórn međ öllu sem henni fylgir.

Ţótt Jóhanna og Steingrímur séu hamhleypur til verka, verđur ađ ćtla ţeim einhvern tíma til verksins.

Viđ megum ekki gleyma ţví ađ viđ völd er fullmektug ríkisstjórn međ meirihluta á Alţingi. Fyrst hún dugđi vel fyrir kosningar, ţá dugir hún ekki síđur núna ţegar hún ţarf ekki lengur ađ styđjast viđ já, já, nei, nei, út eđa inn áráttu  Framsóknar.

Stjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks  frá 2007 tók ekki viđ völdum fyrr en á 12. degi eftir kosningar. Margir eru ţeirrar skođunar ađ ein ađal ástćđa andláts hennar hafi einmitt veriđ sú, hvađ stjórnin var illa girt og slaklega til alls umbúnađar hennar vandađ. Leggja hefđi ţurft meiri og ýtarlegri  vinnu í innviđi hennar.

Stađa landsins er vissulega alvarleg og ţví ekki ćskilegt ađ stjórnarmyndun taki of langan tíma, en ţađ vćri öllu verra ađ mynda í einhverju flaustri stjórn, sem ekki hefur ţađ á kristalstćru hvert verkefniđ er og hvernig verđur úr ţví unniđ.

   

mbl.is Viđrćđur hefjast klukkan fimm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ekki nógu mikiđ fútt í gangi fyrir liđiđ. SJálfum finnst mér ágćtt ađ fá smá hvíld frá ţrasinu.

Finnur Bárđarson, 28.4.2009 kl. 20:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er líklegt ađ svínaflensan verđi öllu meira áberandi í fréttum en pólitíkin á nćstu dögum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2009 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband