Ađ svelta sig til áhrifa

Ađ sögn ćtla allir hćlisleitendur í hungurverkfall ef ekki verđur orđiđ viđ ţeirra kröfum!

·          Af hverju virđast ţeir hćlisleitendur sem umrćđir vera nánast fortíđarlausir?

·         Á svona hegđan ađ yfirtaka og sópa út af borđinu allri skynsemi og gagnrýnni hugsun?

·         Mansri Hichem hćlisleitandi frá Alsír er kvalinn ađ sögn! Á ţađ ađ auka hans rétt til landvistar, ađ kvelja sjálfan sig? 

·         Á ađ vera nóg ađ hóta eđa fara í hungurverkfall til ađ vafasamar og órökstuddar kröfur um landvist verđi samţykktar? 

·         Á slíkt sér einhvern enda?


mbl.is Ćtla allir í hungurverkfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina raunverulega vandamáliđ er ađ ţetta fćr athygli fjölmiđla, best vćri ađ leifa ţessum fíflum ađ drepa sig.

Ef ţetta hefur einhver áhrif er ég persónulega ađ pćla í ađ fara í hungurverkfall ţangađ til ađ ég verđ kjörinn alrćđismađur keisaradćmis Íslands.

Siggi (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 16:44

2 identicon

Sko, einhversstađar las ég ađ hann hefđi komiđ hingađ á fölsuđum vegabréfum og ţađ hefđi ekki veriđ í fyrsta sinn sem hann siglir undir fölsku flaggi. Mér finnst ţetta vera hálfgerđur sálfrćđiterror. En á móti má ţá segja ađ ef ekki hefđi tekist ađ hreinsa ţessa hćlisleitendur af grun um tengsl viđ einhverskonar terrorisma eđa glćpi hefđi veriđ hreinlegra ađ segja bara nei strax. Held ţađ sé nefnilega biđin sem sé ađ fara svona međ ţá.

Gigga (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 16:54

3 identicon

Ţađ ađ rífa kjaft, skrifa harđort bréf eđa berja í drumbur á Austurvelli virđist ekki virka nema ađ ţúsund taki undir, eđa allavega ekki ef ţú átt ekki fyrirtćki, ert ekki hátt settur í einhverjum samtökum eđa ert hörundsdekkri en flestir í kringum ţig.

Mér skilst ađ Mansri sé ađ svelta sig ţar sem illa hefur gengiđ fyrir mál hans ađ vera tekiđ til skođunar. Ađ bíđa í > 2 ár eftir einföldu já-nei svari er ómannúđleg hegđun. Má ég minna ţig á ađ hunsun og félagsleg útilokun er flokkađ sem einelti sé ţađ stundađ í grunskólum. Ţađ er veriđ ađ kalla eftir breytingum. Útlendingastofnun er ekki treyst, ef útlendingastofnun segist hafa breytt um vinnuađferđir síđan 2006 ţá er ţví ekki treyst. Umrćđan um ţetta hefur veriđ mun lengur en síđustu 19 daga svo ađ stjórnvöld hafa fengiđ nćgan tíma til ađ ígrunda og skođa mögulegar útfćrslur til breytinga áđur en 'ţessi hegđun skolar burt alla skynsamlega rökhugsun'.

En eins og fyrr segir, ţá er ekki hlustađ á hörundsdekkri- eđa lćgristéttamenn nema ţeir svelti sig.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 17:07

4 identicon

Gigga: Allir hćlisleitendur koma hingađ á fölsuđum vegabréfum. Hugsađu hvađ stjórnvöld gera ţegar mađur sem ţau vilja feigan kemur og biđur um ađ ţau gefi út handa honum vegabréf? Heldurđu ađ ţau segi bara: „Já, görđu svo vel, og njóttu ađgangs ađ erlendum fjölmiđlum“.

Nei, veistu ég held ađ ţađ sé frekar meiri líkur á ađ hćlisleitandi sé á fölskum forsendum hafi hann EKKI falsađ vegabréf međ sér.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 17:12

5 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ţađ ţarf ađ setja fordćmi og senda hann úr landi.  Ţví ef hann fćr ríkisborgararétt bara međ ţví ađ svelta  sig munu fleiri taka upp á svona kúgun

Alexander Kristófer Gústafsson, 13.5.2009 kl. 22:01

6 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Hvađ međ mótmćli á móti mótmćlunum hjá kommapakkinu sem vil afnema landmćri Islands?

Alexander Kristófer Gústafsson, 14.5.2009 kl. 02:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband