Hvernig er ţessum málum háttađ hér á landi, sukkar ţingiđ?

Bretland logar nú stafna á milli yfir fjármálaspillingu ţingmanna. Einu virđist gilda hvar í flokki menn standa, margir virđast hafa af kappi skarađ eld ađ eigin köku. Engu er líkara en um keppni hafi veriđ ađ rćđa.

wcHvernig er ţessum málum háttađ hér á landi? Hvađ er greitt hér á landi fyrir ţingmenn og ráđherra umfram ţingfarar- og ráđherrakaupiđ?  

Eru greiddir reikningar athugasemdalaust fyrir ýmiskonar útgjöldum sem tengja má ţingveru ţingmanna?

 Hver man ekki eftir 6 milljóna gullsalerninu, sem var hannađ fyrir  Sólveigu Pétursdóttur svo hún ţyrfti ekki ađ setja ráđherrarassinn sinn á sömu setu og ađrir starfsmenn ráđuneytisins.

Hve víđa viđgengst svoleiđis bull?

Svör óskast. 


mbl.is Lét skattgreiđendur borga andakofa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţingmenn úr öllum flokkum stofna nefnd, sem finnur ekkert óeđlilegt, engin spilling hér. Málinu lokiđ.

Finnur Bárđarson, 21.5.2009 kl. 16:09

2 identicon

Sama Nonsensiđ hér heima, ekki síst í: "Í kartölfugörđunum heima...."

Ţađ er enginn munur á kúk og skít ... kantsteinum eđa jarđvegsdúkum.

Björn Hróarsson (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 17:15

3 identicon

Bíddu, ég hef ekkert heyrt um ţetta klósett.  viltu segja mér frá ţví hvar er ţađ stađsett? Ég hef búiđ í útlandinu og er ţessvegna eins og álfur út úr hól.

J.ţ.A (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 17:52

4 identicon

J.ţ.A, vćri ekki nćr ađ segja ađ ţú vćrir alveg úti ađ skíta? 

Gulli (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 18:36

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sennilega rétt hjá ţér Finnur.

J.Ţ.A. Frú Sólveig var dóms og kirkjumálaráđherra 1999 til 2003. Fljótlega eftir ađ hún kom í ráđuneytiđ kom í ljós ađ frúin var fjarri ţví sátt viđ ađ nota sömu salernisađstöđu og óbreyttir starfsmenn.

Ţví var ráđist í kostnađarsamar breytingar svo hćgt vćri ađ útbúa ađra salernisađstöđu m. öllu til einkanota fyrir ráđherrarassinn. Ţessar 6 millur eru á verđlagi ţess tíma.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.5.2009 kl. 11:08

6 identicon

síđbúnar ţakklćtiskveđjur fyrir greinargott svar.  Ég hef nú alltaf reynt ađ fylgjast međ fréttum frá Íslandi. Fyrr á árum var ţađ stopulla eins og t.d. ţessi  fína klósettsaga.  Sem segir okkur líka hvađ hrokinn getur afvegaleitt fólk.  Ţađ hefđi veriđ fínt ađ eiga ţessar millur núna framreiknađar.

J.ţ.A (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband