Betra seint en aldrei

George-W-Bush--26398George W. Bush heimsótti gagnfræðaskóla í Nýju Mexíkó í gær og talaði þar við nemendur. Goggi sagðist  fegin að vera farin úr Hvítahúsinu. Tók þar með undir með allri  heimsbyggðinni.

Goggi reyndi með ræðu sinni að blása nemendum bjartsýni og baráttuanda í brjóst. Góður rómur var gerður að máli hans.

Með þessari heimsókn í skólann tókst Gogga að leggja meira til heimsmálanna en hann gerði öll átta árin á forsetastóli.

 
mbl.is Það er líf eftir Hvíta húsið segir Bush
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alve bara ferlegt að engin góður maður skuli ekki hafa skotið hausinn af þessu kvikindi meðan hann var í húsinu hvíta! Enn betra er seint enn aldrei.

óli (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband