Á ríkisstjórnin sér líf?

Ţetta er fćrsla sem var sem var skrifuđ sem athugasemd viđ ađra bloggfćrslu en er hér birt sem sjálfstćđ fćrsla. 

"Ég verđ ađ viđurkenna ađ ákveđnar efasemdir eru uppkomnar hjá mér um lífslíkur núverandi stjórnar. Stjórnin virđist bera feigđina í sér.

Feigđin er falin í "Á móti öllu" liđinu í Vinstri Grćnum. Ómurinn af stefnurćđu forsćtisráđherra var ekki ţagnađur ţegar VG "ámóti menn" fara ađ tala um ađ málefnasamningur Ríkisstjórnarinnar sé ađeins stefnumarkandi og varla ţađ.

Miklar vćntingar voru, af flestum, gerđar bćđi í Samfylkingunni og VG til samstarfs ţessara flokka, sem yrđi sannarlega fyrsta hreina vinstristjórnin í sögu landsins. Allt yrđi ađ gera til ađ ţađ tćkist.Ég var sammála ţeirri greiningu.

En svo virđist sem ákveđin hópur innan VG sé enn ţeirrar skođunar ađ hag vinstrimanna sé betur borgiđ sundur en saman. Ţađ vekur t.d. spurningar hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ í jafn erfiđan málaflokk og sjávarútvegsmálin verđa á komandi misserum, skuli hafa valist Jón Bjarnason, sem er engum sammála og ţá síst sjálfum sér. Enda var hann vart búinn ađ taka viđ lyklunum ráđuneytisins ţegar hann fór ađ slá úr og í, eftir ţví sem mest horfđi til vinsćlanda ţeirra er á hlýddu.

Ţó margt hafi mátt um Kolbrúnu Halldórsdóttur segja, ţá var hún ţó í ţađ minnsta samkvćm sjálfri sér á hverju sem dundi. Ţađ get ég virt viđ hana.

Út og suđur stefnuskrá ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum er auđvitađ bull og ljóst ađ ráđherrar og ţingmenn VG sem á móti eru munu ekki una sé hvíldar međan stćtt er. Á međan verđur ríkisstjórnin eins og maur međ fíl á bakinu ađ búa sig undir grindarhlaup.

Sumir í VG eiga sér glögglega ţann draum einan ađ komast aftur í notalegt stjórnarandstöđu hlutverkiđ, ţađan sem hćgt er ábyrgđalaust ađ gagnrýna allt sem hreyfist.

Ég sé fyrir mér ađ fljótlega verđi umskipti, Vinstri Sundursinnum verđi ađ ósk sinni, ţeir fái sinn stjórnarandstöđu draum rćttan og hér verđi fljótlega komin á stjórn Samfylkingar, Framsóknar og Borgarahreyfingar.

Ţegar svo verđur komiđ verđa vćntanlega allir sáttir nema sjálfstćđismenn og ég".

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég er ađ fá ţetta á tilfinninguna líka Axel

Finnur Bárđarson, 22.5.2009 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband