Fjandvinir munu sameinast

Nú er ljóst ađ allir flokkar á Alţingi ađ Vinstri-grćnum undanskildum munu sameinast um ađ stefna skuli ađ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Ađeins virđist standa útaf spurning um form og orđalag.

Margir ofurbloggarar hafa fariđ hamförum í andstöđu viđ ađildarviđrćđur, umrćđu og jafnvel hugleiđingar hverskonar í ţá átt. Ţar hefur fremstur fariđ vinur minn Jón Valur Jensson.

Gaman verđur ađ sjá viđ brögđ Jóns viđ ţessu. Honum hefur títt legiđ á tungu ađ ţađ vćru klár landráđ ađ hugsa til Evrópu hvađ ţá meira. Samkvćmt flokkun Jóns eru nú allir flokkar á Alţingi orđnir landráđaflokkar nema Vinstri-grćnir.

Nú munu sameinast stálin stinn, Jón og Vinstri-grćn, glatt verđur á hjalla og fjandvina fundur, ţar hittir skrattinn fyrir ömmu sína og svo mjög hata ţau sameiginlegan óvin sinn ađ Jón og Vinstri-grćn munu gefa allt í ţá baráttu, öllum ađ óvörum, saman.


mbl.is Minni ágreiningur en ćtla mátti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Verst ađ ţađ ţarf ađ vera ađildarumsókn áđur en til ađildarviđrćđna kemur.

Axel Ţór Kolbeinsson, 28.5.2009 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband