Súrmjólk í hádeginu.......

Ţađ er greinilegt ađ bođiđ hefur veriđ upp á fleira en súrmjólk og Cornflakes í ţessum 82.000, króna „morgunverđi“.

Ţađ er gott ađ eiga góđa ađ.


mbl.is Grćnlendingar borguđu brúsann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ágćtur morgunverđur ţađ fyrir 82.000. Samt tek ég eftir ađ ţađ virđist vera samskonar svor og Íslenskir ráđamenn nota svo oft "Ég vissi ekkert". Ekki borgađi hann svjálfur fyrir veislunna svo hann hefur ábyggilega haft einhvern grun um ađ reikningurinn hafi veriđ greiddur annarstađar frá. Kanski hann hafi ekki vitađ hvort Grćnlenskir eđa Danir borguđu, en hann hlítur ađ hafa vitađ ađ ţađ voru einhverjir ađrrir en hann sem borgađi ţetta.

Kjarri. 

Kjarri (IP-tala skráđ) 30.5.2009 kl. 03:16

2 identicon

Kanski honum hafi fundist upphćđin svo lítil ađ ţetta skifti ekki máli. Svona stjónmálamenn og fleyri (Bankaforstjórar og útrásarvíkingar) hafa veriđ vanir svo MIKLU hćrri uphćđum ađ einhverjir 200.000 krónur eru einhverjir smáaurar vćntanlega.

Kjarri.

Kjarri (IP-tala skráđ) 30.5.2009 kl. 03:20

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nema hann hafi taliđ sig vera ađ stinga af frá ógreiddum reikningnum ţegar hann fór.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2009 kl. 03:21

4 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Hérna er enn eitt dćmi um aulaţýđingu á Morgunblađinu. Sá eđa sú sem ţýddi fréttaskeytiđ veit greinilega ekki ađ danska orđiđ frokost ţýđir hádegismatur. Morgunmat kalla Danir einfaldlega morgenmad, en hann hefur varla kostađ 82000 krónur. Kannski man einhver enn eftir "snilldarţýđingu" sama fréttamiđils frá opinberri heimsókn Vigdísar forseta til Danmerkur ţegar landsmenn voru frćddir um ţađ á forsíđu ađ Drottningin hefđi bođiđ Vigdísi til kryddsíldarveislu! Ţar flaskađi "ţýđandinn" á fyrissögninni: "Vigdis til krydsild med Dronningen", ţ.e. hún kom fram ásamt drottningunni á blađamannafundi (ţar sem spurningar koma úr öllum áttum eins og skot á vígvelli : kryds-ild).

En  ţetta breytir ekki ţví ađ fjármálaráđherra Danmerkur hlýtur ađ vera borgunarmađur fyrir eigin brúđkaupsveislu. En dýr var ţessi máltíđ. Ćtli hafi veriđ boriđ fram gullflögurísottó međ selshreyfunum og hvalspikinu?

Sćmundur G. Halldórsson , 30.5.2009 kl. 04:01

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćmundur, takk fyrir greinargóđa og skemmtilega "úttekt" á málinu. Blađamenn Mbl.is eru fjarri ţví ađ vera föđurbetrungar í málvitund.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2009 kl. 05:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband