Af reyknum skaltu ţekkja ţá

drepum íŢegar ég kom fyrst til Grikklands, ţ.e.a.s. Krítar áriđ 2000 ţá vakti ţađ athygli mína ađ allstađar var reykt. Bankagjaldkerar voru međ rettuna í munnvikinu og púuđu reyknum á viđskiptavinina í kapp viđ talningu á seđlunum.

Jafnvel ţjónar á veitingarstöđum reyktu međan ţegar ţeir tóku viđ pöntunum eđa báru fram matinn.

Ţegar ég kom nćst til Krítar 2004 hafđi verulega dregiđ úr ţessum ósiđ.

Ég hef heimsótt Krít á hverju ári síđan ţá. Stöđugt hefur dregiđ úr opinberum reykingum međ hverju árinu. Nú get ég ekki merkt annađ en sömu viđhorf séu til reykinga ţar og hér gerist.

Á Krít býr eitthvert besta og vingjarnlegasta fólk sem ég hef kynnst, ţar er dásamlegt ađ dveljast.


mbl.is Drepa í rettunum 1. júlí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband