Á forsetinn annan kost en hafna undirskrift og vísa afgreiđslu Alţingis á Icesave samningnum til ţjóđarinnar?

forseti_slands_JPG_550x400_q95Ég hallast helst ađ ţví ađ okkur beri ţví miđur, lagarlega og ţjóđréttarlega séđ, ađ greiđa ţessa bölvuđu útrásar afurđ.

En ţar sem ţetta er örugglega eitt stćrsta mál sem komiđ hefur fyrir Ríkisstjórn Íslands og Alţingi ţá getur vart fariđ öđruvísi en forsetinn synji ţessu máli samţykki og undirskrift og vísi ţannig endanlegri afgreiđslu til ţjóđarinnar.

Hafi mikilvćgi „fjölmiđlafrumvarpsins“ veriđ slíkt ađ ţađ réttlćtti synjun forseta á sínum tíma, sem ég rengi ekki, ţá er ţetta mál ţađ svo sannarlega. Fróđlegt vćri ađ sjá haldbćran rökstuđning ađ svo sé ekki.

Hafni ţjóđin ţessu Icesave ógeđi ţá er ţađ hennar val og hún er ţá vćntanlega tilbúin ađ taka meintum afleiđingum.

 
mbl.is Getum stađiđ viđ Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég er á svipuđu róli, en gerir ţjóđin sér grein fyrir afleiđingunum. Annars finnst mér ađ ţingmenn eigi ađ axla ábyrgđina ţeir heimtuđu af okkur ađ fá ţađ vald. Ţađ er svolítiđ billegt ađ ýta ţessu yfir á mig sem veit ekkert í minn haus.

Finnur Bárđarson, 29.6.2009 kl. 18:45

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Held ađ forseti okkar geri ekki neitt hann er í súpukatlinum líka ţví miđur

Marteinn Unnar Heiđarsson, 29.6.2009 kl. 19:00

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er sammála ţví Finnur ađ ţjóđin sjái ekki heildarmyndina, en hafni hún ţá getur hún engum um afleiđingarnar kennt, nema sjálfri sér.

Marteinn, ég veit ekki í hvađa súpu forsetinn er. Ef ţú ert ađ vísa til stuđnings hans viđ útrásina, ţá gerđi hann ekki annađ en nćr allir ađrir gerđu, dansađi međ. 

Örfáir menn vöruđu viđ bullinu, ţeir voru hrópađir niđur, sem öfundar og úrtölumenn og voru ekki hátt skrifađir og ţá ekki hvađ síst af ţeim mönnum sem nú fara mikinn í gagnrýni á björgunarađgerđir vegna ţeirra eigin verka.

Ég sé fyrir mér hrauniđ sem forsetinn hefđi fengiđ yfir sig, hefđi hann blandađ sér í litla andstöđu hópinn. Mér finnst ţví gagnrýnin á forsetann ekki fyllilega sanngjörn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.6.2009 kl. 19:39

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

opnum ţessar icessve bćkur og sjáum hvađ í ţeim stendur - hver veit hvađ bíđur hvort viđ ákveđum af eđa á ?

ég er enn ţeirrar skođunar ađ borga ekki en ég vel skinsemina umfram mína skođun sé ţađ hagsćlla fyrir okkur öll

Jón Snćbjörnsson, 30.6.2009 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband