Rangur misskilningur?

graenmetiHefur ţví  veriđ haldiđ fram hér á landi ađ lífrćnt rćktuđ matvćli vćru nćringarríkari en  viđ hefđbundna rćktun? Hvort ţađ hafi veriđ gert í Bretlandi ţekki ég ekki.

Helstu rökin fyrir lífrćnni rćktun er ađ hún er  „grćnni“ en önnur rćktun. Ađal ávinningurinn er umhverfislegur, ekki er notađur tilbúinn áburđur eđa eiturefni viđ rćktunina, sem situr eftir í jarđveginum eđa skilar sér út í ár og vötn međ  ófyrirsjáanlegum afleiđingum.

Hvađ mig varđar ţá finnst mér grćnmeti og önnur matvćli sem státa af yfirlýsingu um ađ yfir ţau hafi engum eiturefnum hafi veriđ spređađ vera til muna álitlegri valkostur en  vara sem gerir ţađ ekki.


mbl.is Segja lífrćnt ekki hollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband