Ef Føroya Bjór...

 ...er góður bjór, sem ég á eftir að sannprófa, verður hann pottþétt efstur á mínum lista yfir innfluttan bjór. 

Það má nú ekki minna vera fyrir Færeyinga, einu vini okkar.

Enginn bjór hefur samt  á minni tungu toppað Íslenskan xxxxx xxxx .


mbl.is Føroya Bjór nú fáanlegur hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

og er mjöðurinn dýr ?

Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Mér finnst góður bjór,samt ekki sama hvað er,

Guðný Einarsdóttir, 26.8.2009 kl. 17:39

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gildir einu, ég er tilbúinn að borga hærra verð fyrir þann Færeyska en annan innfluttan sé hann samkeppnishæfur. Ég hef alltaf haft frátekið pláss í hjarta mínu fyrir Færeyinga, eftir hrunið í fyrra var það stækkað til muna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 17:41

4 identicon

Sá færeyski er fínn, meira að segja þó hann sé útrunnin.

Stebbi (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 18:12

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tek þín orð fyrir því Stebbi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.