Ađ geta skiliđ kjarnann frá hisminu.

Ţetta er sannast sagna undarleg frétt. Eđli máls samkvćmt hefđi mátt búast viđ ađ ţetta vćri frétt um sorg og söknuđ, um eiginkonu Edward Kennedy börn ţeirra, tengdabörn og barnabörn og ađra ćttingja og vini og minningar ţeirra um ástvinin sem ţau voru ađ kveđja hinstu kveđju.

Nei fréttin fjallađi öll um Brarck Obama Bandaríkjaforseta, ekki er minnst einu orđi á ađstandendur ţess látna.

Ţađ má velta ţví fyrir sér hvađ hefđi orđiđ umfjöllunarefni blađamannsins hefđi Obama ekki veriđ viđ útförina.


mbl.is Obama kvaddi vin og lćriföđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband