"Go home yankee go home"

334_cartoon_victory_in_afganistan_small_overŢađ gagnar Bandaríkja- mönnum ekkert ađ skipta um hernađarstefnu í Afganistan. Ţađ er utan- ríkisstefna Bandaríkjanna í heild og hugmyndafrćđin sem hún byggir á sem er vandamáliđ, ekki fram- kvćmd hennar í Afganistan.

Ţetta er sama vandamáliđ og hjá kommunum í gamla Sovét. Verksmiđjum gekk alltaf illa ađ framkvćma glćstar 5 ára áćtlanir flokksins. Alltaf var gripiđ til sama úrrćđisins til lausnar, verksmiđjustjórinn var sleginn af og nýr skipađur, nú skyldi tekiđ á ţví. En niđurstađan var ćtíđ sú sama, ţví ţađ var kerfiđ, stefnan, sem var gölluđ ekki framkvćmd hennar sem slík, ţví fór sem fór.

Bandaríkjamenn hafa alltaf átt á brattan ađ sćkja ţegar frelsisástin grípur ţá fyrir hönd annarra og ţeir leggjast í víking á fjarlćgum slóđum.

Ástćđan fyrir basli ţeirra hefur sjaldnast veriđ hernađarlegs eđlis. Hún er fyrst og fremst sú ađ Bandaríkjamönnum er gersamlega fyrirmunađ ađ setja sig í spor heimamanna og hugsunarhátt ţeirra.  Ţeir hugsa allt út frá eigin rassgati og eins ţröngt og kostur er. afghanistan_poppy_preview

Talibanar höfđu á valdatíđ sinni nćr alveg útrýmt valmúarćktun í Afganistan. Eftir innrás Bandaríkjanna hófst rćktunin aftur til fyrri vegs og „virđingar“ međ svo skjótum hćtti ađ undrun sćtti.

Nú dafnar eiturlyfjaútflutningurinn ţađan sem aldrei fyrr og eitriđ sprautast í ćđar barnanna okkar hér á vesturlöndum. Ţökk sé hinni Bandarísku frelsisást.

Besta framlag Bandaríkjamanna til friđar í heiminum vćri ađ halda sig heima.


mbl.is Breyta verđur um stefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Er bröltiđ í Afganistan ekki fyrst og fremst eitthvađ sem hefur ađ gera međ hergagnaiđnađinn ađ gera? 

Jens Guđ, 31.8.2009 kl. 22:08

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ geri ég ráđ fyrir Jens, ţeir hafa aldrei útbreitt neitt nema hel og hörmungar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.8.2009 kl. 22:45

3 Smámynd: Kalikles

Afganistan og ţađ svćđi er eins og ísland var í kaldastríđinu; hernađarlega mikilvćgt fyrir komandi heimsskipan!

Kalikles.

Kalikles, 1.9.2009 kl. 13:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kalikles; auđvitađ eru ţađ efnahags- og hernađarlegir hagsmunir USA fyrst og fremst sem ráđa för ţótt ţađ sé fćrt í búning frelsisástar og umhyggju fyrir fólkinu sem löndin byggja.

Ţeim var skítsama um fólkiđ í Írak međan Saddam var ţeim hliđhollur og ţeir mokuđu í  hann vopnum, sem hann notađi ekki hvađ síst gegn eigin ţjóđ auk ţess ađ herja á Íran. En ţegar Saddi snéri viđ ţeim bakinu, ţá var allt í einu gríđarleg ţörf á ađ "frelsa" fólkiđ og koma á lýđrćđi og "umbótum".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2009 kl. 13:29

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Getur Kaninn ekki lćrt neitt. Öll utanríkisstefnan frá seinni heisstyrjöld hefur misheppnast, öll stríđ hafaf tapast.

Finnur Bárđarson, 1.9.2009 kl. 14:54

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Finnur; ţeim gengur illa ađ lćra af reynslunni og kannski ekki nema von ţegar sértrúarsöfnuđir, eins og Sjálfstćđisflokkurinn, vítt og breitt um heiminn lofa ţá og tilbiđja og gleypa gagnrýnislaust í sig allt sem frá ţeim kemur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.9.2009 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband