Mogginn í uppsveiflu?

Óskar Magnússon sagđi  í Kastljósinu áđan ađ starfsmenn Moggans hefđu haft áhyggjur af ţví ađ hann, myndi međ ađkomu sinni ađ blađinu, reyna ađ hafa áhrif á ritstjórn ţess.  Ţađ hefđi ekki gerst!! 

Ha...!!  HALLÓ!  Er uppsögn ritstjóra vegna ritstjórnarstefnu hans ekki afskipti af ritstjórn blađsins? Geta afskiptin orđiđ öllu meiri?

slćmt blađMorgunblađiđ hefur alla tíđ notiđ mikils trausts landsmanna,  ađ sögn Óskars, og ţađ traust var ađ aukast!! 

Og ţá er ritstjórinn rekinn ásamt lunganu af reyndustu og hćfustu blađamönnum blađsins!  Já, einmitt!

Og til ađ bíta höfuđiđ af skömminni er einn umdeildasti mađur samtímans og um leiđ einn helsti gerandinn í ţeim málum, sem hvađ mest hafa veriđ og munu verđa í fréttum nćstu misserin, Davíđ Oddson, ráđinn til ađ ritstýra fréttum um hruniđ og órjúfanleg tengsl hans viđ ţađ beint og óbeint!

Ef ţessi gjörningur verđur til ţess ađ auka traust á Morgunblađinu, ţá á ţessi ţjóđ ţađ skiliđ sem yfir hana hefur duniđ.

 
mbl.is Harmar uppsagnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband