Hverju skila háir skattar af engu?

Ţađ kann ađ ráđa úrslitum ađ Íslenska ţjóđin standi undir ţeim drápsklyfjum sem á hana hafa veriđ lagđar ađ Drekasvćđiđ skili landinu tekjum í framtíđinni.

Skattlagning af ţeirri starfsemi sem svćđinu tengist má ekki vera međ ţeim hćtti ađ enginn sýni verkefninu áhuga.

Ţar sem megin tilgangur skatta er ađ afla Ríkinu tekna,  má ekki fara yfir ákveđin ballans, ţá fer skattlagningin ađ vinna gegn sjálfri sér og tilgangi sínum.

Háir skattar af engum tekjum af Drekasvćđinu skila ţjóđinni engu. Hafi sá skattarammi sem sniđin hefur veriđ ađ hugsanlegri olíuvinnslu fćlt áhugasama frá verkefninu ţarf ađ breyta honum.

Verđi ţađ ekki gert verđur engin olía unnin á svćđinu, ţótt hana kunni ađ vera ađ finna ţar í miklu magni.

Vonandi er  ţađ ekki tilgangur skattlagningarinnar.


mbl.is Getgátur um gríđarlegar olíulindir á Drekasvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eruđ ţiđ ekki ađ fara ađ hćkka skattana enn frekar Axel?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2009 kl. 12:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ?

Hćtti ekki fyrirtćkiđ sem ćtlađi í boranir viđ vegna skattaumhverfisins. Ţađ umhverfi var víst ekki smíđađ í gćr Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2009 kl. 13:02

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţiđ hafiđ veriđ samfellt í um 30 mánuđi í ríkisstjórn, en samt látiđ ţiđ eins og óspjallađar meyjar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2009 kl. 13:26

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţiđ!? Ég er alveg stjórnlaus Heimir!

Meydómurinn getur veriđ ansi teygjanlegur Heimir. Í Íslandsklukkunni var Jón Hreggviđsson spurđur ađ ţví út í Hollandi (minnir mig) hvort rétt vćri ađ konur  á Íslandi vćru taldar hreinar meyjar uns ţćr hefđu eignast sjö börn í lausaleik! Ekki ćtla ég ađ gera lítiđ úr Nóbel skáldinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2009 kl. 13:53

5 identicon

ćtli viđ getum ekki komiđ okkur upp svona oliumálaráđuneyti og oliustofnun,skapar fullt af störfum, getum svo minnkađ landhelgina sem Drekasvćđinu nemur til ađ losna viđ kostnađinn sem ţessari leit og vinnslu fylgir-ţađ er allvega íslenska ađferđin

zappa (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 14:01

6 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ha Axel ?? Ert ţú kominn í ríkisstjórnina. Ţađ er ekki veriđ ađ bjóđa manni í kokteil út af ţví.

Finnur Bárđarson, 25.9.2009 kl. 15:11

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ buđum leitina út zappa til ađ losna sjálfir viđ kostnađinn af henni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2009 kl. 19:26

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei Finnur ég er ekki kominn í "Stjórnina" og ţví ekki ástćđa fyrir kokteilum enda eins gott, ţví ţeir eru hćttir ađ hrista sig sjálfir og ég er í ţokkabót fyrir norđan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2009 kl. 19:30

9 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţađ er dýrt ađ vera fátćkur

Jón Snćbjörnsson, 25.9.2009 kl. 19:45

10 Smámynd: hilmar  jónsson

Svona láta ţessir stjórnmálamenn alltaf..kannast ekki einu sinni viđ ađ vera í stjórn..

hilmar jónsson, 25.9.2009 kl. 20:18

11 Smámynd: Finnur Bárđarson

Gat nú veriđ Hilmar :)

Finnur Bárđarson, 26.9.2009 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband