Davíđ á topp 25

Davíđ er ađ gera ţađ gott, hann er ađ mati Time einn af 25 einstaklingum í heiminum, sem hvađ mesta ábyrgđ bera á fjármálakreppunni. 

Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ ţessi ráđning í stöđu ritstjóra  Morgunblađsins veki athygli erlendis, hjá siđuđu fólki.

Íslendingar hafa fátt annađ gert frá hruninu en ađ skjóta styrkari stođum undir ţá skođum erlendis ađ hér búi gjörspillt og siđlaus ţjóđ, sem ekkert gott eigi skiliđ.


mbl.is Ráđning Davíđs vekur athygli ytra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Viđ hljótum í tenginguviđ ţetta ađ vera ađ gera ţađ enn betur sem ţjóđ hvađ varđar ađ láta hafa okkur ađ fíflum. Top 1-5 ?

hilmar jónsson, 28.9.2009 kl. 21:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Klárlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 21:34

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Viđ ţokumst upp heimsmeistaralistann hćgt en örugglega. Lista hinna geggjuđu

Finnur Bárđarson, 28.9.2009 kl. 22:06

4 identicon

Ekki hćgt ađ setja inn athugasemd,er búiđ ađ loka á ykkur líka

sigurđur helga (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 23:11

5 identicon

Nei ţađ tókst núna

SH (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband