Glöggt er gests augað

Flanagan, þessi fulltrúi AGS í málefnum Íslands, gerir svo lítið að skilgreina glæpsamlegt inngrip og misnotkun Breta og Hollendinga á starfsemi AGS sem  „Pólitískt neyðarástand á Íslandi“.

En nú er hinu pólitíska neyðarástandi á Íslandi lokið segir Flanagan, og því sé hægt að afgreiða lánið.

Það er munur að eiga góða að.

 
mbl.is Lán AGS tilbúið í lok október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Lokið? Hjúkk, hvað ég er feginn!

Björn Birgisson, 21.10.2009 kl. 15:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já það segir þessi Mark Flana-að, hann er erlendur "sérfræðingur", ekki ljúga þeir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.10.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.