Getur ţađ veriđ?

Er ţađ virkilega svo ađ 24% svarenda  í ţessari könnun hafi alveg gleymt ţví ađ ţađ er búiđ ađ prófa Davíđ Oddson og hans hugmyndafrćđi.

Afleiđingarnar ćttu ekki ađ hafa fariđ framhjá nokkrum manni.

 
mbl.is Treysta Davíđ til ađ leiđa landiđ út úr kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú verđur náttúrulega ađ átta ţig á ţví ađ ţessi frétt er skrifuđ á mbl.is og hver situr í ritstjórastólnum á Mogganum?  Ég hef miklar efasemdir um sannleiksgildi ţessarar fréttar og tek hana međ fyrirvara. 

Andrea (IP-tala skráđ) 29.10.2009 kl. 10:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Andrea; auđvitađ eru allir fyrirvarar uppi. "Könnunin" er gerđ úr völdum hóp, ekki slembiúrtaki og svarhlutfalliđ mun hafa veriđ afar lítiđ.

En ţađ vakti athygli mína hve undarlega stutt ţessi frétt stóđ uppi á forsíđunni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 10:36

3 Smámynd: Sigurđur Grétar Guđmundsson

Ţangađ leitar klárinn sem hann er kvaldastur

Sigurđur Grétar Guđmundsson, 29.10.2009 kl. 11:24

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ eru orđ ađ sönnu Sigurđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 12:17

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Karlinn ber af ţótt hann sé kki í stjórnmálum, enda yfirburđamađur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.10.2009 kl. 12:21

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já yfirburđamađur hann Davíđ, sem skilađi Íslandi af sér í svipuđu ásigkomulagi og annar yfirburđamađur skilađi af sér Ţýskalandi um miđja síđustu öld.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 13:06

7 Smámynd: Björn Birgisson

Held ađ ţessi könnun komi óorđi á kannanir yfirleitt.

Björn Birgisson, 29.10.2009 kl. 13:23

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nokkrir einstaklingar kunnu ekki ađ fara međ frelsiđ, hlupu út um víđan völl,en sagan var ekki öll ţví ţeir enduđu í fjóshaugnum. Reyndu svo ađ kenna fjósamanninum um.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.10.2009 kl. 13:45

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Björn; ţetta er auđvitađ ruslkönnun, svipuđ og hinar svokölluđu kannanir á útvarpi Sögu, sem geta í besta falli talist samkvćmisleikur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 15:16

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţađ ekki ţađ sem til mestra vinsćlda horfir á blogginu í dag Heimir, ađ kenna ţeim, sem hafa undanfarna mánuđi séđ um flórmoksturinn, um allan skítinn,  sem hrannast hefur upp undanfarin ár og gera ţađ međ sem mestum stóryrđum, landráđaásökunum og fúkyrđa flaumi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband