Hver er viđ stýriđ?

Ég hugsa ađ ég láti ţađ alveg vera ađ ferđast međ flugfélagi ţar sem flugmennirnir treysta betur mćtti bćnarinnar en sjálfum sér til ađ stjórna flugvélinni.


mbl.is Áhyggjufullur flugmađur bađ farţegana um ađ biđja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meginhluti folks sem ferdast i dag,, hefur ekki hugmynd med hvada flugfelagi thad er ad ferdast med....

Adalmaalid er ad verdid se undir kostnadarverdi, sem leidir oft af ser illa thjalfada flugmenn og lelegan velarkost...

Ja adeins ad paela i thvi naest thegar madur ferdast...!

Sigurveig Gudmundsdottir (IP-tala skráđ) 30.10.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţegar fólk kaupir pakkaferđir međ ferđaskrifstofum rćđur ţađ ekki beint međ hvađa félagi er flogiđ nema velja ferđaskrifstofur eftir ţví.

Íslenskar ferđaskrifstofur hafa ekki átt viđskipti viđ einhver ćvintýrafélög.

Ég kaupi ekki ţannig ferđir nema vita hvađa félag ţjónar ferđaskrifstofuna.

En ţar sem ég er ekki áhćttufíkill eru ákveđin flugfélög sem ég skipti aldrei viđ, undir engum kringumstćđum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2009 kl. 16:59

3 identicon

"Íslenskar ferđaskrifstofur hafa ekki átt viđskipti viđ einhver ćvintýrafélög"

Ó jú.  Ýmislegt gerst í gegnum tíđina...

hvumpinn (IP-tala skráđ) 30.10.2009 kl. 17:06

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvumpin nefndu dćmi og rök fyrir ţví!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2009 kl. 17:17

5 identicon

Nýjasta dćmiđ er líklega Onur Air frá Tyrklandi sem á síđasta ári flaug fyrir ónefnda ferđaskrifstofu.  Kíktu á wiki síđuna um ţá.  Í gegnum tíđina (og ţá er ég ađ tala um 3 áratugi tengdur flugi) hafa veriđ ýmis dćmi, jafnvel ţar sem Flugmálastjórn Íslands hefur gripiđ í taumana (og hefur ţurft mikiđ til ađ hreyfa viđ ţeim).

hvumpinn (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 09:42

6 identicon

Mér persónulega finnst mjög gott ađ fara međ ferđabćn áđur en haldiđ er af stađ í ferđalag.

,,flugmennirnir treysta betur mćtti bćnarinnar en sjálfum sér,,

Er ekki alveg ađ skilja ţessa setningu og get ekki ađ séđ ađ flugmennirnir leggi meira traust á bćnina eđa á sig sjálfa.

Björn Ingi (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 13:16

7 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćlir...

Ég hef ţađ fyrir reglu ađ ég versla nánast undantekningalaust ferđir frá flugfélögunum sjálfur...

Ţetta geri ég af ţví ađ mér finst ţćgilegra ađ versla viđ flugfélag en ferđaskrifstofu. Enda veit ég ţá líka hvađa flugfélag er ađ fljúga međ mig...

Ef um tengiflug er ađ rćđa ţá vel ég líka hvađa flugfélag ég tek ţar...

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 31.10.2009 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband