Bullað út í eitt

Þetta nýja spil mun víst ganga út á bull og heilaspuna.  

Ætli spilið sé byggt á málflutningi stjórnarandstöðunnar á Alþingi undanfarna mánuði?  

Á þeim bænum  hefur verið skortur á flestu öðru en bulli og bölmóð.

 
mbl.is Keppt í bulli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var einmitt að hugsa það sama þegar ég sá fyrirsögnina. Mér datt í hug að þetta væri stjórnarandstaðan að gagnrýna störf þingsins.

Elvar (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 17:28

2 identicon

Ætli þessar ,,atvinnulausu" háskólastúdínur séu þá á atvinnuleysisbótum?

Einar Óli (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 17:34

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Elvar; það er lóðið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 17:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einar; ef það angrar þig þá er síminn hjá Vinnumálastofnun 5154800

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 17:59

5 identicon

Í fyrstu málsgrein er okkur sagt af tveimur atvinnulausum hagfræðinemum ...

Í annarri málsgrein er talað um tvær atvinnulausar háskólastúdínur ... líklega til að undirstrika að atvinnulausu háskólanemarnir sem nefndir voru í fyrstu málsgrein eru kvenkyns.

Í þriðju málsgrein er síðan talað um tvo hagfræðinema við Háskóla Íslands.

Ég held að sá blaðamaður sem ritaði þessa stuttu frétt hljóti með réttu að teljast mesti ritbullari Morgunblaðsins. Ætli Davið viti af þessu? 

Jón Garðar (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 18:22

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón Garðar; er ekki vera Davíðs á Mogganum toppurinn á bullinu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 18:59

7 identicon

Mér skilst að megin þorri spjaldana sé byggður á hugmyndum ríkisstjórnarinar um 'Skjaldborg um heimilin'.  Semsagt gæða bull og vitleysa þar á ferð.

Stebbi (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 19:57

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Stebbi það getur passað svo er markmiðið að bulla og þvæla sig ráðalausa um efnið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 21:10

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 26.11.2009 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.