Já, já, nei, nei, sei, sei, jú, jú, ...eđa ţannig.

Í frumvarpi til laga um ţjóđaratkvćđagreiđslur sem er til umfjöllunar á Alţingi er gert ráđ fyrir ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla verđi ađ fara fram, krefjist  10% kosningabćrra manna ţess.   

Tćp 228.000 manns eru á kjörskrá ţannig ađ ţađ ţarf, samkvćmt frumvarpinu, um 23.000 undirskriftir til ađ ná málinu fram.

Nú hafa ađ sögn 36.000 skrifađ undir áskorun á forsetann um ađ vísa Icesave til ţjóđarinnar, sem eru tćp 16% atkvćđabćrra manna, sem er 60% fleiri en frumvarpiđ gerir ráđ fyrir ađ ţurfi til.  Ţetta er auđvitađ háđ ţví ađ ţessi tala sé rétt, og ađeins undirskriftir kosningabćrra einstaklinga.

Ţađ er ţví fráleitt ađ ímynda sér annađ en ţessar undirskriftir hljóti í ţessu samhengi ađ hafa verulegt vćgi ţegar og ef máliđ kemur til forsetans, sem  er ţá vissulega vandi á höndum, ţví fyrirvararnir, sem nú hafa veriđ ţynntir út, voru meginrök hans fyrir undirskriftinni á fyrri útgáfu á Icesave-ábyrgđinni.

En vert er ađ hafa í huga ađ ţótt ţeirri  útgáfu af Icesave sem nú er til umrćđu verđi hafnađ á Alţingi eđa af forsetanum og síđan af ţjóđinni ţá hverfur máliđ ekki . Eftir mun standa fyrri samţykkt Alţingis á ríkisábyrgđ međ áđur samţykktum fyrirvörum, sem ađ mati flestra hafđi meiri mat á beinunum.


mbl.is Yfir 36 ţúsund skora á forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel athugađ!

Orri (IP-tala skráđ) 30.12.2009 kl. 17:38

2 identicon

En ţegar nánar er litiđ á máliđ er ţetta frumvarp, sem ennţá er í 1. umrćđu...

Orri (IP-tala skráđ) 30.12.2009 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband