Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

„Saving Iceland“ vekur Friđriki Sophussyni samúđ.

Í yfirlýsingu frá skemmdarvörgunum segir ađ ţau vilji líf sín, frelsi og náttúru til baka!  Ţađ hyggjast ţau gera međ ţví ađ skvetta málningu og líma hurđir fastar.

Ekki er ađ sjá af nćturvinnu ţess óţokkaliđs ađ ţau hafi veriđ svipt lífi eđa frelsi, enn sem komiđ er, en náttúrulaust er ţetta pakk örugglega orđiđ í ţrengstu merkingu ţess orđs.

Ađ skvetta málningu er eitt en ađ líma hurđir fastar er klár glćpur. Hugsum okkur ef upp hefđi komiđ eldur í húsinu og á örlagastundu hefđi ekki veriđ hćgt ađ flýja út um dyr hússins, ţví hurđir sátu fastar.

Ţetta nćturverk hefur ekki fćrt ţetta ógćfuliđ nćr yfirlýstum markmiđum sínum heldur ađeins fullnćgt um tíma sjúklegri skemmdarfíkn ţessa rumpulýđs.


mbl.is Dyr límdar aftur og málningu slett
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ veldur ţví ađ 22 ţotur....

 ... British Airways eru kyrrsettar, gallar eđa lélegt viđhald? Hugsađi ég ţegar ég las fyrirsögnina.

Nei, nei ţegar fréttin hefur veriđ lesin er ljóst ađ flugfélagiđ er ađeins ađ leggja flugvélunum vegna samdráttar í rekstri.

Sögnin ađ kyrrsetja merkir ađ hindra eđa banna brottför, leggja hald á. Flugvélar eru ađ öllu jöfnu ekki kyrrsettar nema eitthvađ skorti á flughćfi ţeirra og ţá gert af yfirvöldum.

Međ fyrirsögninni fer mbl.is međ rangt mál og gerir úlfalda úr mýflugu.


mbl.is Kyrrsetja 22 ţotur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halló, halló...

...getum viđ átt von á ţví ađ gröf okkar og leiđi verđi fréttaefni ef ekki er fariđ ţar fullkomlega ađ forminu?

Hafi ţađ veriđ ósk ţess sem undir merki ţessu hvílir ađ svo vćri um búiđ er ţađ ţá í okkar valdi ađ breyta ţar um eđa gera ađ ţví gys? 

Vill sá er hér fer um međ háđung láta á sama hátt um sitt leiđi hafa?


mbl.is Út yfir gröf og dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađ........................

..............................međ ţađ!

En.... hvađ međ ţá sem greiđa ekki neitt...... en eiga samt ekki til hnífs né skeiđar?


mbl.is Hreiđar Már greiđir mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđhátíđarstemming á ţjóđhátíđ!

Ţó ţađ nú vćri.


mbl.is Ţjóđhátíđarstemming í Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kviđristubarn??????

JackTheRipper

Óhuggulegur atburđur, barn skoriđ burt og rćnt úr móđurkviđi og mbl.is kallar barniđ kviđristubarn.....! Er barniđ morđingi, skar ţađ sig út sjálft?  

Kviđristukobbi fékk nafngift sína af ţví hann drap gleđikonur og risti upp, en ekki af ţví ađ hafa sjálfur veriđ ristur úr móđurkviđi.

.

.

 
mbl.is Kviđristubarn fundiđ í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, nei, já, nei, já ......!

baldursbrá2Nú munu ryđjast fram völlinn međ látum ofurbloggarar og andstćđingar Evrópusambandsins og lýsa ţessa könnum ómarktakandi, illa unna, leiđandi, falsađa og ţeir markleysingjar sem hana gerđu o.s.f.v.  Fylgjendur ađildar munu lofa könnunina á sama hátt međ öfugum formerkjum. 

Svo kemur önnur könnun međ annarri niđurstöđu og ţá snýst allur bloggheimurinn um  180°.

Skođanakannanir um máliđ hafa enga ţýđingu hvađa niđurstöđu ţćr kunna ađ sýna, međ eđa móti. Allt eins mćtti plokka Baldursbrá til ađ kanna stöđuna .

Ţađ verđur stóra skođanakönnunin, ţjóđaratkvćđagreiđslan um inngöngu ađ loknum ađildarviđrćđum sem gildir.  En eitt er víst ađ ţá verđa ekki allir sáttir hvernig sem fer.


mbl.is Meirihluti styđur viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rangur misskilningur?

graenmetiHefur ţví  veriđ haldiđ fram hér á landi ađ lífrćnt rćktuđ matvćli vćru nćringarríkari en  viđ hefđbundna rćktun? Hvort ţađ hafi veriđ gert í Bretlandi ţekki ég ekki.

Helstu rökin fyrir lífrćnni rćktun er ađ hún er  „grćnni“ en önnur rćktun. Ađal ávinningurinn er umhverfislegur, ekki er notađur tilbúinn áburđur eđa eiturefni viđ rćktunina, sem situr eftir í jarđveginum eđa skilar sér út í ár og vötn međ  ófyrirsjáanlegum afleiđingum.

Hvađ mig varđar ţá finnst mér grćnmeti og önnur matvćli sem státa af yfirlýsingu um ađ yfir ţau hafi engum eiturefnum hafi veriđ spređađ vera til muna álitlegri valkostur en  vara sem gerir ţađ ekki.


mbl.is Segja lífrćnt ekki hollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sending SMS samhliđa akstri er dauđans alvara....

rimsmile...ţađ er ekki spurning, en hvernig á framfylgja viđkomandi banni viđ SMS endingum viđ akstur?  

Ţađ er minna en gagnslaust ađ banna eitthvađ međ lögum sem engin vegur er ađ framfylgja.

.


mbl.is Vill bann viđ sms undir stýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athyglisverđ grein JVJ

Taldi rétt ađ vekja athygli á ţessari grein JVJ um nafna hans Magnússon.

Er nema von ađ Jóni Val Jenssyni sé brugđiđ og verulega misbođiđ ađ ađrir bloggarar skuli taka upp á ţví ađ ritskođa bloggin sín og henda út athugasemdum, samrýmist ţćr ekki fyrirframgefnum rétttrúnađi.

Hvernig var nú máltćkiđ? Hver hitti nú aftur ömmu sína?


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.