Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Er Framsóknarfjósiđ endanlega flutt í 101 Reykjavík?

Ţađ er greinilegt ađ allur bćnda- og höfđingjabragur er farin af leyfum Framsóknarflokksins sem enn hokrar í einu horni Alţingis. Ţví nú ţegar öllum rjómanum af ađstođ AGS hefur veriđ fleytt ofanaf fötunni og undanrennan ein er eftir, vilja ţessir Framsóknargarpar, sem enn hokra á ţingi, standa upp og segja takk fyrir veitingarnar og vísa bjargvćttinum á dyr.

Slík var ekki gestrisnin í Framsóknarsveitunum forđum, en nú ţegar fulltrúar bćndaflokksins, sem fyrr á tíđ vissi reisn sína og virđingu meiri, eru öll pappírsdýr af mölinni eđa R101 er ekki von á góđu.

Enda sýnir ţađ sig.

Hreyfingunni er vorkunn, ţeir hafa hvort eđ er aldrei vitađ, hvort úr hćgri spenanum til vinstri, komi mjólk eđa rjómi.

  


mbl.is Vilja efnahagsáćtlun án ađkomu AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mér er létt, en ykkur?

Jćja ţá getur grátkórinn undiđ vasaklútana, Geir veslingurinn er ekki varnarlaus lengur og getur vćntanlega í skjóli verjandans fundiđ sig á ný.

Er ekki öllum létt?  


mbl.is Andri skipađur verjandi Geirs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru menn tapsárir, getur ţađ veriđ?

Ţjóđin kaus, niđurstađan er ljós og framhaldiđ getur ekki orđiđ annađ en ađ vinna úr niđurstöđunni og standa ađ baki Stjórnlagaţinginu til ađ ţađ skili sem bestu hugmyndum til Alţingis ađ nýrri stjórnarskrá.

Vonandi mun ţetta ţing skila ţađ góđri vinnu ađ Alţingi hafi ekki ástćđu eđa ţor til ađ hrćra í niđurstöđu ţingsins.

En greinilegt er ađ ekki eru allir sáttir og ţegar byrjađir ađ argast út í niđurstöđuna, tapsárir og fúlir eins og fram kemur í skrifum fallframbjóđandans Jóns Vals Jenssonar, sem ţreytist ekki ađ bođa öđrum fagnađarerindiđ og ađ menn eigi ađ bjóđa hinn vangann, en á í einhverjum vandrćđum međ ţađ sjálfur.

Svo sprettur fram, í kjölfar skrifa Jóns, samkór Íhaldsins og tekur undir í viđlaginu og kyrjar gamla ţreytta ESB andstöđu sönginn, rétt eins og ţetta hafi veriđ einhver ESB kosning.

Jón Valur Jensson, sćttu ţig viđ ađ ţjóđin var ekki nálćgt ţví ađ telja ţig eiga nokkurt erindi á stjórnlagaţingiđ,  taktu ţér tak mađur, sýndu manndóm og réttu fram hinn vangann, svona einu sinni.

  


mbl.is Íris Lind var nćst inn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Sigurđur Kári ekki....

....ađ segja; ađ slök kosningaţátttakan sé sigur afturhaldsaflanna, sem međ forystu Sjálfstćđisflokksins  lögđust, ađ ţví er best verđur séđ, gegn ţessum kosningum?

Ţađ er greinilegt ađ Sigurđur Kári og flokkurinn hans vill ekki beint lýđrćđi. Enda skiljanlegt, Sjálfstćđisflokkurinn og lýđrćđi eiga ekki samleiđ!


mbl.is Kosningaţátttakan áfall fyrir Jóhönnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ er barniđ geimvera!

Jörđin svífur um í geimnum og ţví eru allir Jarđarbúar, eđli máls samkvćmt, geimverur.

Getur hvađa bull sem er orđiđ ađ fréttum?

 
mbl.is Geimverubarn á leiđinni?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já er ţađ tilfelliđ?

Er ţađ ekki magnađ ađ ţađ skuli ađeins taka vísindamenn nokkur ár ađ komast ađ sömu niđurstöđu og brjóstvitiđ og heilbrigđ skynsemi segir venjulegu fólki?

 
mbl.is Kjöt og mjólk úr klónuđum kúm í lagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ eru 30.000 rúmmetrar á milli vina?

Í blíđunni undanfarna daga hafa veriđ fjarlćgđir 30.000m3 af sandi úr Landeyjahöfn. Ţetta er feikna mikiđ magn efnis og samsvarar teningi sem er 31 metri á kannt, eđa nálćgt ţví magni efnis sem kemur upp úr grunni  120 til 150 međal einbýlishúsa.

Hvađ er búiđ ađ moka miklu magni upp úr Landeyjarhöfn frá upphafi og hvernig er ţađ í hlutfalli viđ ađrar hafnir á landinu?

Ţađ vćri gaman ađ fá úttekt og samanburđ á ţessu.

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt dýpkun Landeyjahafnar hafi ţegar toppađ ţađ magn sem hefur veriđ mokađ upp úr öllum öđrum höfnum landsins til samans á ársgrundvelli ađ međaltali, undanfarna áratugi.

Ef ţannig háttar, vćri ţađ eitt umhugsunarefni, ţótt ekki komi annađ til.   

 

 


mbl.is Nýtt dýpkunarskip til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er trúflokkastríđ í uppsiglingu?

Ásakanir kvenna um kynferđislegt áreiti Gunnars í Krossinum í ţeirra garđ nćr nýjum hćđum ţegar Gunnar fullyrđir í  frétt á Vísi.is ađ nýtt trúfélag í Reykjavík standi ađ baki ţeim söguburđi.

Er nokkuđ dásamlegra en ţegar tveir trúflokkar fara í hár saman, örugglega báđir í Guđsnafni og međ hans blessun?

Getur nokkuđ annađ boriđ sannleikanum betra vitni?


Hvađ varđ um yfirlýst áformin?

Ćtlađi ekki Sullenberger, eđa hvađ hann heitir nú sá góđi mađur, ađ vera međ lćgsta verđiđ? 

Hvađ ćtli hafi orđiđ um ţau metnađarfullu áform?

 
mbl.is Bónus oftast međ lćgsta verđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athyglisverđ fćrsla!

Ég vil benda lesendum mínum á ţessa fćrslu Rúnars Kristjánssonar, sveitunga míns og bloggvinar, hún er áhugaverđ.

 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband