Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Dusilmenni og mannfýlur

Sama gamla sagan, allur heimurinn engist af vandlćtingu yfir framferđi Ísraels, mótmćlir ögn en ađ fáum klukkutímum liđnum er allt hljótt á ný.

Svo bíđa ríkisstjórnir eftir nćsta atburđi, dusta aftur rykiđ af gervisamúđinni, svona formsins vegna og í raun til ţess eins ađ opinbera ađgerđarleysiđ og međvirknina.

Ísraelum er fjandans sama ţótt einhverjir mótmćli, ţeir njóta verndar Sam frćnda sama hvađ ţeir gera.

Andskotans pakk.

 

 


mbl.is Hrikalegir atburđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gríniđ í Kína

Ţetta er skondiđ, pyntingar eru bannađar í yfirheyrslum í Kína en samt stundađar. Nú banna ţeir ađ upplýsingar sem fengnar eru međ bönnuđum pyntingum, verđi notađar í réttarhöldum.

Ćtli upplýsingar, fengnar međ pyntingum, hafi fram ađ ţessu veriđ, eđa verđi hér eftir,  sérstaklega merktar sem slíkar.

  
mbl.is Bannađ ađ nýta upplýsingar eftir pyntingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlileg og rétt viđbrögđ.

Sigrún Björk metur stöđuna og skilabođin rétt og velur einu skynsamlegu leiđina.

 

 


mbl.is Sigrún Björk segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannfjandsamlegar kennisetningar

Kaţólska kirkjan hefur í ţessu máli stađfest, illskuna og mannfyrirlitninguna sem býr í kennisetningum hennar mörgum hverjum.

Ţađ setur ađ manni hroll ađ svona svartnćttis hugsunarháttur skuli vera til á okkar tímum.

Ţađ er illt til ţess ađ hugsa ađ ţessi hugmyndafrćđi og mannfyrirlitning skuli eiga sér formćlendur hér á landi, sem setja sig aldrei úr fćri ađ dá ţessa forneskju og dýrka.


mbl.is Nunna bannfćrđ fyrir fóstureyđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnmálamenn, takiđ til í ykkar ranni.

Ţjóđin hefur talađ gott fólk, skilabođin til flokkanna eru skýr, geriđ svo vel og takiđ til í ykkar ranni. Flokkarnir hafa ţráast viđ ađ verđa viđ augljósri kröfu kjósenda um breytingar, ekki vegna ţess ađ ţeir hafi ekki séđ ţćr eđa heyrt. Heldur vegna ţess ađ fram ađ ţessu hafa flokkarnir komist upp međ ađ hundsa kjósendur og setja kíkinn fyrir blinda augađ í trausti ţess ađ kjósendur skilađ sér hver til síns heima í kjörklefanum.  En núna brást sú taktík heldur betur.

Ţađ ţýđir ekkert fyrir leiđtoga fjórflokkana ađ tala digurbarkalega um varnarsigra, góđa útkomu miđađ viđ ţetta eđa hitt og ţeir geti vel viđ unađ miđađ viđ svörtustu spár. Fjórflokkurinn beiđ afhrođ í Reykjavík og Akureyri og fékk úrslitin ţversum upp í rassgatiđ, sama hvađ hver segir.  

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ framvindu mála í borginni. Ţćr hugmyndir ađ allar hćnurnar verđi vinir, gangi um frjálsar og goggi sig áfram frá máli til máls er vonlaus og dauđadćmd frá upphafi. Ţađ ţarf ađ mynda starfhćfan og styrkan meirihluta, hjá ţví verđur ekki komist. Ţađ ţarf ákveđna kjölfestu innan borgarstjórnar annars brotnar á fyrsta erfiđa málinu sem upp kemur og af erfiđum málum framundan er engin skortur.  

Ţó tölfrćđilega séu ţrír möguleikar á meirihlutum í Reykjavík,  S+Ć=9  , D+Ć=11  og D+S=8  er ađeins einn raunhćfur möguleiki á starfhćfum meirihluta. Krafa kjósenda er kristal tćr, ţeir vilja ađ Besti flokkurinn komi ađ stjórn borgarinnar. Meirihluti Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar, vćri ţví gróf móđgun viđ kjósendur og kemur ţví ekki til greina.

Ţá standa eftir tveir möguleikar Besti flokkurinn međ annađ hvort Samfylkingu eđa Sjálfstćđisflokki. Ţađ má útiloka Besta og Samfylkinguna strax. Sá meirihluti er dauđadćmdur, hann er of naumur ţótt hann hefđi 9 fulltrúa. Skýringin er einföld, Besti flokkurinn er ekki flokkur í hefđbundnum skilningi  heldur ósamstćđur hópur fólks međ ólíkar skođanir og nálganir á málum, sem ólíklega kćmi fram sem heild ţegar á brattan sćkir.

Ţađ er óhjákvćmilegt ađ samstađan bresti í erfiđum málum. Viđ höfum hliđstćđan vandrćđagang í ríkisstjórninni og svo er fullvíst ađ borgarbúar vilja ekki aftur upplausn og djöfulgang síđasta kjörtímabils og hvern meirihlutann á eftir öđrum.

Eftir stendur ţví eini raunhćfi og lífvćnlegi möguleikinn, ađ Sjálfstćđisflokkurinn og Besti flokkurinn myndi meirihluta og ţá jafnvel međ tvo borgarstjóra,  Hönnu Birnu og Jón Gnarr.

Ţađ hefur gerst áđur.

 
mbl.is Tökum yfirvegađar ákvarđanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Sjálfstćđisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík“!

Ađ sögn Hönnu Birnu á „sigurhátíđ“  Sjálfstćđisflokksins er flokkurinn í stórsókn og hefur unniđ mikinn sigur í Reykjavík!

Hvern  andskotann ćtli konukindin hafi étiđ ofan í sig?


mbl.is Besti flokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

16. til 18. sćti...

...verđur ţađ í kvöld í Eurovision, góđir hálsar. Allt ţar fyrir ofan vćri flott, en umfram getu lagsins.

Ég tel ađ Hera hafi orđiđ í 8. sćti í undanúrskitunum á ţriđjudaginn.

Ţýskaland sigrar.

 

 


mbl.is Hera Björk á sviđ upp úr kl. 20
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leynilegar kosningar eđa „opinberar“?

Búinn ađ kjósa. Ţađ var ekki erfitt ađ ţessu sinni, enda valiđ óvenju einfalt.  

 

En kjörseđillinn sjálfur var til skammar. Hann var gasgnsćr, fölgulur og úr svo ţunnum og lélegum pappír ađ lesa mátti úr langri fjarlćgđ ţađ sem  á hann var ritađ og merkt, ţótt samanbrotinn vćri. 

 

Langt frá ţví ađ vera bođlegt. Kjörseđillin hefđi allt eins getađ veriđ á glćru.

  

mbl.is Ekki víst ađ fylgiđ gufi upp í kjörklefanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sóley í túni..., og sláttur er hafinn.

Engin efast um ađ Hjörleifur Guttormsson sé forkur duglegur og fylgin sér. Sama má líklega segja um Sóleyju Tómasdóttur.

En ţađ er fleira sem Sóley og Hjörleifur eiga sameiginlegt, t.a.m.  eru persónutöfrar ţeirra beggja fullkomin flatneskja.  Svo eru ţau bćđi gersamlega sneydd ţví sem hverjum stjórnmálamanni er bráđnauđsynlegt, sem er hćfileiki til ţess ađ lađa fólk til fylgis viđ skođanir sínar, hvort heldur ţćr eru góđar eđa slćmar.

Fylgi Alţýđubandalagsins á Austfjörđum var í beinu línulegu falli frá ţví ađ Hjörleifur bauđ sig fyrst fram og ţar til hann hćtti. Sóley er öllu afkastameiri en Hjörleifur ađ reyta af sér fylgiđ, ef eitthvađ er.

Sem er kostur út af fyrir sig, ţá tekur ţetta fyrr af.   

 


mbl.is Oddviti VG á kjörstađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sumir eru töluvert jafnari en ađrir.

Hér hefur E listinn lög ađ mćla. Ţađ er forkastanlegt ađ Stöđ 2 skuli međ ţessum hćtti mismuna frambođum, til ţess hafa ţeir engar forsendur. Tilvísun Stöđvar 2 í skođanakannanir er rakiđ bull.

Ekki hefur heyrst múkk um ţetta fyrirkomulag frá ţeim frambođum sem njóta velvildar Stöđvar 2 . Ţađ kemur raunar ekki  á óvart ađ fjórflokkurinn láti sér ţetta vel líka.

En á óvart kemur ađ Besti flokkurinn skuli leggja blessun sína yfir ţessa mismunun, nema ţađ sé fyrsta tákniđ um ađ hann sé ţegar farinn ađ tileinka sér hugsunarhátt fjórflokksins.


mbl.is Kćrir Stöđ 2 til útvarpsréttarnefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.