Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Til hamingju Ísland

Ţađ er vert ađ óska nýjum forsćtisráđherra og  ríkisstjórn hans velferđar í starfi sínu fyrir land og ţjóđ. Full ástćđa er ţó ađ óttast ađ í samstarfi viđ íhaldiđ verđi velferđin ekki allra.

Íslensk alţýđa veit af biturri reynslu ađ ţađ er regla, frekar en undantekning, ađ réttlćti  og gjafir íhaldsins renna helst ţangađ sem ţeirra er síst ţörf.

 

 


mbl.is Sigmundur Davíđ fékk lyklana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţunnur ţrettándi - "gerilsneyddasta" stefnuskrá Íslandssögunnar

Stefnuskrá verđandi ríkisstjórnar ber sterkan keim úr framsóknarfjósinu, öll mál eru galopin , ekki einungis í báđa enda heldur allan hringinn.

 

Ţađ er slegiđ í og úr. Kosningaloforđum flokkanna á klárlega ađ fresta fram ađ nćstu kosningum,  til endurbrúks. Kemur ekki á óvart.

 

Ţađ er ekki nema von ađ ţađ hafi tekiđ mennina 3 vikur ađ semja ţetta plagg. Ţađ er ekki hlaupiđ ađ ţví ađ semja langa stefnuskrá sem er svo „gerilsneydd“ ađ hún segi nákvćmlega ekki neitt um ekkert.

 

Menn hafa velt fyrir sér nafni á stjórnina – platstjórnin – vćri viđ hćfi.

 

 


mbl.is Íslensk ţjóđmenning í hávegum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fékk Guđni Th. stjórnarmyndunarumbođiđ?

Sigmundur Davíđ Framsóknarformađur hefur ađeins haft stjórnarmyndunarumbođiđ í nokkra klukkutíma en samt eru fjölmiđlar gersamlega ađ fara á límingunum vegna ţess ađ Sigmundur er ekki búinn ađ hóa saman stjórninni sem ţeir réđu Guđna Th. Jóhannesson sagnfrćđing til ađ mynda fyrir ţá.

Guđni hefur mjög gengist upp í ţví hlutverki ađ hafa yfir umsjón sem stjórnarmyndunarviđrćđum, spá í hjartslátt og andardrátt formanns Framsóknar, hvert orđ hans og gjörđ. Nćr vćri fyrir Guđna og fjölmiđla ađ taka hjartalínurit af formanni Sjálfstćđisflokksins sem nötrar af ótta yfir pólitískri framtíđ sinni ađ verđa aldrei forsćtisráđherra eins og hann var borinn til ađ verđa.

Ţangađ til forsetinn kallar Guđna á sinn fund og felur honum formlega stjórnarmyndun vćri rétt ađ hann og fjölmiđlar önduđu međ nefinu í nokkra daga og leyfđu formanni Framsóknarflokksins ađ vinna í friđi og viđhafa ţađ verklag viđ stjórnarmyndunina sem hann sjálfur kýs.


mbl.is Segir Sigmund leggja ákveđnar línur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband