Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Hver gćtir okkar fyrir ţeirra gćsku?

Vesturlönd leita núna logandi ljósi ađ réttlćtingu ţess ađ varpa sprengjum á Sýrland í ţeim tilgangi ađ drepa enn fleira fólk í nafni frelsisins, sem ţau hafa gefiđ sér undarlegt einkaumbođ ađ útdeila.

 

Allt í nafni Drottins, ekkert minna, auđvitađ. Ţađ hljómar betur ţannig.

 

Allir „góđu gćjarnir“ hérnamegin veggjar  segjast vera ađ vernda okkur fyrir hinu illa, en hver gćtir okkar fyrir allri ţeirri "góđvild" sem ţeir ná ekki ađ útdeila öđrum?

 

 

 


mbl.is Getum ekki setiđ ađgerđalaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gunnar á völlum

Ţćttir RUV um Gunnar á Völlum eru sennilega flestum skjárýnum nokkur ráđgáta. Ćtla mćtti ađ ţáttunum sé ćtlađ ađ vera íţróttalegs eđlis međ gamansömum tón, ef marka má ţema ţáttana.

 

En ekkert er fjarri sanni. Efnistökin og úrvinnslan eru hrein fásinna, nákvćmlega ekkert stendur eftir, eftir hvern ţátt, áhorfendur sitja eftir sem eitt spurningarmerki.

 

Ekkert íţróttalegt er viđ ţessa ţćtti, ekkert frćđandi, ekkert uppbyggilegt, ekkert fyndiđ, ekkert, nákvćmlega ekkert nema undrunin og spurningin hver ákvađ ađ eyđa almannafé í ţessa vitleysu?

 

Hafi ţessir ţćttir átt ađ vera fyndnir ţá hefur ţađ ađeins tekist í ljósi ţess ađ hugmyndafrćđin á bak viđ ţćttina verđi einhver mesti niđurgangur sögunnar.

 

 


Stutt er á milli pungs og boru

Tveir ţjóđkunnir íslendingar sköpuđu sér  í vikunni alveg nýja ímynd međ ummćlum sínum um menn og málefni.

 

fólk vikunnar

 


Er máliđ dautt, var ekki glćpur framinn?

Hann er undarlegur fréttaflutningurinn af ţessari nauđgunarákćru á ţjóđhátíđinni. Fréttirnar snúast enn allar um manninn, - innan sviga „nauđgarann“-, ţó löngu sé ljóst ađ mađurinn hafi veriđ borinn röngum sökum.  Fréttirnar ćttu međ réttu ađ snúast um konuna,  sem laug nauđgun upp á manninn! Ţađ var hún sem framdi glćpinn í málinu, ekki mađurinn.

 

Nauđgun er grófur glćpur, sem engum á ađ líđast. Ađ bera falska nauđgunarákćru á mann er í raun sami glćpur, međ öfugum formerkjum, ţví á hinum ákćrđa er framiđ  mannorđsmorđ. 

 

Er ţetta í lagi, af hverju hefur konan ekki veriđ handtekin? Eđa fellur ţetta undir hina svokölluđu „jákvćđu mismunun“  og máliđ dautt?

 

 


mbl.is Mađurinn reyndist vera saklaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband