Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Ađ skjóta sig í fótinn !

Er hćgt ađ skjóta sig í fótinn međ öllu skýrari hćtti?

Gömlu konunni er vorkunn, en ekki er mikiđ spunniđ í lögfrćđinginn sem fer međ máliđ fyrir dóm međ ţetta sem ađalröksemd.


mbl.is Krafđi dótturson sinn um 9 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver má?

Ţađ vćru ýkjur ađ segja ađ hugmyndir um rannsókn á  ađdraganda og tilkomu stuđningsyfirlýsingar Íslendinga viđ innrásina í Írak vektu hrifningu í Valhöll. Enda bjargföst skođun ábúenda ađ undir engum kringumstćđum megi velta viđ steinum kringum sjálfan „frelsarann“.

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir kúlulánstaki vill engan feluleik í ţessu máli frekar en öđrum  en leggst samt ţversum fyrir máliđ. Hún er ekki ađ hygla sér og sínum blessunin ţótt hún hafi alveg gleymt ađ leggja öll spilin á borđiđ varđandi ađkomu ţeirra hjóna ađ Kaupţingssukkinu eins og hún lofađi ađ gera haustiđ 2008.

Heimdallur fór á límingunum vegna fíkniefnaleitar sem fram fór í framhaldsskóla á dögunum og sendi frá sér harđorđađa yfirlýsingu. Viđbrögđ Heimdalls voru ađ sumu leiti skiljanleg ţví hvađ svo sem okkur finnst um fíkniefni almennt, ţá var framkvćmd  leitarinnar vissulega umdeilanleg.

En ţađ merkilega er ađ ţessi sami Heimdallur sá ekkert athugavert viđ ákvörđun Davíđs og Halldórs um stuđning og ţátttöku Íslands í innrás og hernađi gegn öđru ríki en allt verđur vitlaust á ţeim bćnum yfir ákvörđun skólastjórnarinnar ađ hleypa löggunni inn í skólann međ hasshunda!

Getur ţađ veriđ ađ Heimdallur meti lögmćti ađgerđa fyrst og fremst eftir ţví hver tekur ákvörđunina?

  Hefđi ţađ róađ Heimdall hefđi Davíđ haft hönd á bagga í fíkniefnaleitinni umdeilanlegu? 


mbl.is Umrćđa um stuđning Íslands viđ innrásina í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur á móti ESB, hvenćr gerđist ţađ?

Flestum sćmilega skýrum Íslendingum er löngu ljóst hver afstađa Ögmundar er til Evrópusambandsins og vonlítiđ ađ ţar verđi nokkur breyting á, sama hvađ upp kemur.

Öll umrćđa um afstöđu Ögmundar er ţví ţarflaus og tímasóun ein. Ţađ er ţví  merkilegt hvađ Mogginn staglast í tíma og ótíma á ţessum löngu súra graut.

Hafi ţessi frétt átt ađ vekja athygli á snilld Einars K. Guđfinnssonar  ţá snérist hún sannarlega upp í andhverfu sína.


mbl.is Aldrei andvígari ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Batnandi manni ...... ?

sigmundur-david-gunnlaugsson-frettEnginn kemst um ţessar mundir međ tćrnar  ţar sem Sigmundur Davíđ hefur hćlana í pólitísku drulluköku kasti, bćđi  í magni og gćđum.  

Ţađ var ţví óneytanlega dulítiđ skondiđ ađ sjá í  kvöld viđtal viđ Sigmund Davíđ í 10 fréttum Sjónvarpsins, ţar sem hann sagđi  fjármálaráđherrann misnota gróflega viđtöl viđ hann í pólitískum tilgangi.  

Um leiđ lak vandlćtingin af fýldu andlitinu í ţvílíku magni ađ ţađ hálfa hefđi veriđ nóg.

Er nema von ađ Sigmundi sé misbođiđ.

Svona gera menn ekki, ekki satt Sigmundur?


mbl.is Furđar sig á ummćlum fjármálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvort er meira ţriđjaheims ríki, Chile eđa Ísland?

Er ţetta ekki undarlegur heimur? Í Chile suđur verđa ţau pínlegu, en um leiđ spaugilegu, mistök ađ einn stafur í nafni landsins misritast í myntsláttunni. Enginn efnahagslegur skađi verđur af ţessu nema síđur sé. Myntin sem slík er líkleg til ađ verđa verđmćt sem safngripur. En samt sem áđur kom ekki annađ til greina í Chile en ţeir menn sem ábyrgđina báru öxluđu hana og tćkju pokann sinn.

Hér á Íslandi fer efnahagur landsins á hvolf, fólk missir eigur sínar í hrönnum, lífskjör fara áratugi aftur á bak, örfáir fá óáreittir ađ sitja á ránsfeng upp á miljarđatugi.  Íslenska ríkiđ, sem var skuldlaust, er núna orđiđ ţađ skuldugasta í Vetrarbrautinni. Allt gerist ţetta fyrir mistök á mistök ofan í efnahagsstjórninni og síđan glćpsamlegt ađgerđarleysi stjórnvalda ţegar ljóst mátti vera í hvađ stefndi.

Axlar einhver ábyrgđ á Íslandi? Nei, nei hér klóra menn sér og hver öđrum í hausnum, líta hálfvitalega hver á annan og spyrja hvađ ţetta káfi upp á ţá.

Í Chile fjúka hausar út af sakleysislegri ritvillu, hér setja menn heilt land á hausinn og yppa bara öxlum og bíđa ţess ađ rykiđ setjist.

 
mbl.is Chiie í stađ Chile á mynt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli ....

...samninganefndin verđi send í pósti.... í sparnađarskyni?

Ţađ vćri nú eftir öđru.


mbl.is Samninganefnd Íslands utan á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vá!

................................................................................!?

 


mbl.is Svaf hjá sinni fyrrverandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannkallađ eyrnakonfekt

Vonandi fáum viđ notiđ frammúrskarandi sönglistar ţeirra Álftagerđisbrćđra um mörg ókomin ár. 

Ţađ er á engan hallađ ţótt ég fullyrđi ađ hér séu tćrir snillingar á ferđ sem verđa seint eđa aldrei toppađir.


mbl.is Ekki á leiđinni í hvíta kassann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá „jókur“

Ansi smelliđ atriđi.


Er nokkur ástćđa.....

....til ađ efast um ađ manngarmurinn mćti sjálfum sér af fullri

hörku, gefi ekkert eftir og gćti hagsmuna allra til hins ýtrasta?

Nema hvađ!

 


mbl.is Situr beggja vegna borđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.