Mesta umhverfisslys Íslandssögunar

Loksins hafa menn séđ ljósiđ en ćtla samt ađ láta eins og ţeir hafi ekki séđ ţađ. Bullinu skal samt fram haldiđ.

Landgrćđslan ćtlar ađ hćtta dreifingu alaskalúpínu í landinu nema á skilgreindum landgrćđslu- og rćktunarsvćđum til ađ takmarka tjón af völdum alaskalúpínu í Íslenskri náttúru! En samt á ađ halda áfram ađ nota hana á rýrum svćđum.

Er búiđ ađ ganga frá ţví viđ illgresiđ ađ ţađ haldi sig einungis á ţeim svćđum. Ţó slíkt vćri hćgt er ţađ haldlaust međan lúpínan fćr óhindrađ ađ vaxa og dreifa sér út frá ţeim stöđum sem hún hefur ţegar komiđ sér fyrir.

En ţađ er gott ađ menn sem hingađ til hafa variđ ţetta illgresi í íslenskri náttúru međ odd og egg skuli loks vera ađ ná áttum, en ekki má dragast of lengi ađ segja ţessari plöntu stríđ á hendur, eigi ađ vera von um sigur.


mbl.is Hćtt ađ dreifa alaskalúpínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Nú skil ég ekki hvađ ţú hefur svona gífurlega á móti lúpínunni.  Mér finnst hún fegra hólana í kringum Ingjaldshólskirkju á sumrin, sem annars vćru brúnir hólar međ grasstráum og mosa.  Landfok gćti einnig skemmt mun meira fyrir ef ekki vćri fyrir lúpínuna. 

Allavega finnst mér plantan hin fínasta skart á annars grámyglulega hóla í kringum mína heimabyggđ. 

Arngrímur Stefánsson, 9.4.2010 kl. 14:23

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mörgum ţykir fallegt ađ sjá fífla- og sóleyjabreiđur á túnum, en af einhverri ástćđu eru ţeir lítt hrifnir sem túnin nytja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2010 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.