Hvað gerist ef ástandið verður að öðru og meira en vísbendingu?

finger-pointing2Þjóðin er gjaldþrota, rúmlega 15000 manns eru atvinnulausir, fjöldi heimila á uppboði, skuldir hafa margfaldast, laun og lífskjör hafa hrapað svo fátt eitt sé nefnt eftir að þjóðin var rænd og svívirt af fáum mönnum í boði Stjórnvalda.

Ef allt sem á undan er gengið eru aðeins vísbendingar um refsiverða háttsemi þá vona ég sannarlega að þjóðin þurfi aldrei upplifa þá blágrænu viðurstyggð af alvöru, að verða tekin vægðarlaust í rassgatið.  

 

 


mbl.is Vísbendingar um refsiverða háttsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Helvítis viðbjóður og við stöndum hjá meðan enginn hefur verið dæmdur né nokkur eign tekinn.

Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband