Til hamingju með daginn sjómenn!

Ég óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra, og raunar landsmönnum öllum til hamingju með daginn því föðurland vort hálft er hafið.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæll Skagstrendingur.

Ég þakka þér fyrir myndbandið.Mynd þín af hinum fagra fáni íslendinga,Fána sem á að setja aftur á skut íslenska skipi.Sú tíð,er útflöggun íslensk skipa,var niðurlæjandi fyrir íslenska sjómenn.Ég man þá tíð er ég ungur var skipverji á norsku skipi,fylltast stolti við að heilsa íslensku skipi,er við mættum.Þá var heilsað með að draga fána niður og upp aftur.

 Ísland er land þitt,er aldrei má gleyma.

Ingvi Rúnar Einarsson, 6.6.2010 kl. 12:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitið og þitt innlegg og gleðilega hátíð!

Ég er þér hjartanlega sammála um fánann og smánarlega útflöggun farskipa okkar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.6.2010 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband