Leysir Alţingi vandann eđa skapar ţađ annan verri?

Ef stađan er sú ađ bankarnir ráđa viđ ţetta, samkvćmt yfirlýsingu Íslandsbanka,  og ekki ţurfi ađ velta ţessu á skattgreiđendur, til hvers er ţetta moldviđri og vandrćđagangur?

 

Var leikritiđ sett upp til ađ blekkja eđa ţvinga stjórnvöld til lagasetningar til minnka eđa hindra tap bankanna?

 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţingiđ tekur á ţessu í dag. Fljótfćrnisháttur  eđa vanhugsuđ ađgerđ ţings og ríkisstjórnar í ţessu máli getur haft hinar alvarlegustu afleiđingar.

 

Afleiđingar sem vćru slíkar ađ fall bankanna yrđi nćsta broslegt í samanburđi.

  
mbl.is Íslandsbanki mun áfram uppfylla eiginfjárkröfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Aríon banki hefur líka lýst ţví yfir ađ bankinn standi ţetta af sér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.6.2010 kl. 12:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband