Mannbćtandi grein.

 

Ég vil benda mönnum á blogg Guđbjörns Guđbjörnssonar á Eyjunni. Ţar er á ferđinni sannkölluđ skyldulesning fyrir sjálfstćđismenn og raunar  holl lesning öllum, hvar í flokki sem ţeir standa.

    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég setti inn smá bloggpistil ţar sem ég óskađi Guđbirni til hamingju međ ađ vera búinn ađ losa sig viđ óvćruna.

Guđbjörn er einn af örfáum Sjálfstćđismönnum ( fyrrverandi ) sem eitthvađ er spunniđ í.

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 11:52

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka ábendinguna Axel.

Guđbjörn er góđur og gegn sjálfstćđismađur ţrátt fyrir tímabundna fýlu sem hann lagđist í.

Danir segja: "Tab og vind med samme sind". Margir reyna ţađ en geta ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2010 kl. 11:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guđbjörn mun ekki eiga sjö daganna sćla framundan. Núna verđa skítmokstursgrćjur flokksins gangsettar og ţandar sem aldrei fyrr.

Ţá ađgerđ hefur undirritađur reynt á eigin skinni og enn svíđur undan ţótt liđnir séu fullir tveir áratugir og sumum verđur seint eđa aldrei fyrirgefiđ ţeirra ađkoma.

Ţú veist hvađ ég meina Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2010 kl. 12:11

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég veit allavega vel hvađ ţú meinar Axel... Ţađ eiga ekki allir sjö dagana sćla sem leyfa sér ađ gagnrýna Sjálfstćđisflokkinn..

En góđu heilli er hann á hverfandi hveli..

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 12:18

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Guđbirni er ađ sjálfsögđu heimilt ađ hafa sínar skođanir rétt eins og mér og ţér Axel. Ég vona ađ honum farnist vel á nýjum vettvangi í stjórnmálaflokki međ ađeins eitt málefni.

Guđbjörn er söngvari góđur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.6.2010 kl. 12:34

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég get tekiđ undir ţađ Heimir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.6.2010 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband