Vandinn horfinn?

Hvađ varđ um alla óvissuna og vandamálin viđ útreikning lánanna? Er önnur ađferđarfrćđi og einfaldara fyrir bankanna ađ reikna út lán međ 8% vöxtum en 4% vöxtum?

 

Ţađ kann ađ vera ađ Hćstiréttur hafi gert mistök ţegar hann skildi eftir vextina óhaggađa ţegar hann dćmdi gengistrygginguna ólöglega en hún var auđvitađ forsenda vaxtanna.

 

En ţađ breytir ekki ţví ađ dómurinn, réttur eđa rangur hlýtur ađ standa ţar til Hćstiréttur ákveđur annađ.

 

Ţetta er ekki bara spurning um vexti og sanngirni, heldur ekki síđur hvort dómar Hćstaréttar skuli standa eđa ekki og hverjir hafi vald til ađ hafa ţá ađ engu.

 

 


mbl.is Íslandsbanki fer ađ tilmćlunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekkert veriđ ađ reikna út lán og höfuđstól miđađ viđ 8% vexti eins og ţessir ţöngulhausar á fjölmiđlunum skrifa. Ţađ er veriđ ađ reikna út lánin aftur í tímann ţegar ţau voru tekin sem ţýđir ađ međalvextir voru 14-15% fram til dagsins í dag. Ţessir bankar verđa kćrđir í kaf og vonandi sekkur Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ međ ţeim. 

Jakob Harđarson (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 12:49

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Seđlabankavextirnir eru 8% í dag, auđvitađ hafa ţeir veriđ hćrri, en fćrslan snérist ekki um ţađ, Jakob.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.7.2010 kl. 13:06

3 identicon

Ég skil núna, hvers vegna ţjóđin er á móti ESB ađild. Ţar er "orning og reda" og glćpasamtök eins og íslenskir bankar og önnur fjárglćfrafélög komast ekki upp međ neitt múđur ađ ógleymdri ríkisstjórn, sem samanstendur af eintómum Íslenskum fávitum. Ţetta er ţrćlseđliđ í landsmönnum. Já,já herra, hvađ á ég ađ borga, já, já, ég vinn bara meiri yfirvinnu, já herra alti í lagi já, já, ŢETT REDDAST já,já ok. ÖMURLEGT SAMFÉLAG, hreint út sagt.

V. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 13:11

4 identicon

Ţessum gjörningi Íslandsbanka verđur svarađ međ málaferlum. A.m.k. af minni hálfu. Ég mun ekki láta ţetta yfir mig ganga. Ég á eitthvađ sparifé á bók hjá bankanum og er tilbúinn ađ fórna ţví öllu fyrir ţetta.

Kristinn (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 13:15

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er deginum ljósara V.Joh., ađ vextir lánanna hefđu veriđ ađrir, hefđi gengistryggingin ekki veriđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.7.2010 kl. 13:20

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú ţarft engu ađ fórna Kristinn, vinnir ţú máliđ, ţá verđur kostnađurinn bankans.

Núna er kjörland fyrir nýjan banka ađ koma inn á markađinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.7.2010 kl. 13:22

7 identicon

Ég hugsa ađ ég rölti međ greiđsluseđilinn minn beint á nćstu lögreglustöđ og leggi fram kćru.........

Óskar (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband