Sigur beggja málsaðila.

Reiknaði einhver í alvöru með því að útkoman yrði önnur? Þessi niðurstaða er í raun sigur beggja málsaðila. Héraðsdómur féllst á fjórðu varakröfu stefnanda, lægstu gildandi vexti svo vægara gat það varla orðið.

Hraða þarf áfrýjunnar ferlinu eins og frekast er kostur svo Hæstiréttur geti fellt sinn dóm sem fyrst, líklegast þykir mér að hann muni staðfesta þessa niðurstöðu.


mbl.is Miðað við að verðtryggja átti lánið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: A.L.F

Hvernig finnur þú það út að hér sé sigur beggja aðila?

Á því tímabili sem ég hef verið með mitt lán fóru lægstu vextir seðlabanka alveg upp í 20%

Eins hef ég borgað mitt lán allan tímann en í dag er afborguninn 100% hærri en hún átti að vera.

Það er verið að taka íslendinga í rassgatið með hjálp stjórnarinnar.

A.L.F, 23.7.2010 kl. 16:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Dæmið hefði litið öðruvísi út hefði verið fallist á ítrustu kröfur stefnanda ekki satt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.7.2010 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.